Fréttir

Aðalfundur NORDIC ADOPTION COUNCIL - NAC í Reykjavík

Samtök norrænu ættleiðingarfélaganna ( Nordic Adoption Council - NAC ) munu halda 16. aðalfund sinn hér á landi dagana 3. – 5. september n.k. Slíkir fundir eru haldnir á 2ja ára fresti og er þetta í annað sinn sem Íslensk ættleiðing er gestgjafi.

Í tengslum við fundinn verður opin dagskrá dagana 4. og 5. september fyrir fagfólk, foreldra og aðra áhugasama um ættleiðingar þar sem boðið verður upp á fróðlega fyrirlestra, erindi og umræður.

Nánari upplýsingar er hægt að fá með þvi að smella hér

Enska útgáfu af dagskrá fundarins í heild sinni er hægt að skoða með því að smellahér

 


Svæði