Fréttir

Fræðslufyrirlestur í 4. október.

Dr.Jórunn Elídóttir, dósent í kennaradeild hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri fjallaðr um áhrifa ættleiðingar á börn og hvað rannsóknir segja um þetta málefni. Rætt verður um hvað foreldrar gætu þurft að vera vakandi  fyrir í uppvextinum  m.a. er varðar sjálfsmynd barnanna og tengsl við upprunann. 

 Fyrirlesturinn verður haldinn í hátíðarsal Tækniskólans við Háteigsveg (gamli Sjómannaskólinn), laugardaginn 4. október, klukkan 11:00.

 Skráning er á isadopt@isadopt.is.  Fræðslan er ókeypis fyrir félagsmenn en kostar 1000 kr.  fyrir utanfélagsmenn. 

Við hvetjum ykkur til að taka þenna tíma frá og leggja hann sérstaklega á minnið.


Svæði