Fréttir

Nýtt frá Kína

Kínverska ættleiðingarmiðstöðin hefur nú óskað eftir því að ættleiðingarskrifstofur ráðleggi fjölskyldum að fresta ferð til Kína til að sækja börn sín. 

Er það gert til að varna því að börn á barnaheimilum smitist af flensunni enda hafa börn litla mótstöðu gegn smitinu.

Ferðaleyfi sem gefin verða út á næstunni munu gilda í fimm mánuði í stað þriggja áður.

Sjá nánar á síðu CCAA


Svæði