Að gerast fósturforeldri

Íslensk ættleiðing sér ekki um milligöngu í fósturmálum.

Þeir sem óska eftir því að taka barn í fóstur geta haft samband við Barna- og fjölskyldustofu í síma 530-2600 eða á netfangið bofs@bofs.is til að fá upplýsingar.

 

Svæði