Kína

Athugið: Ekki er tekið á móti nýjum umsóknum til Kína í augnablikinu

Íslensk ættleiðing er búin að vera með löggildingu um milligöngu ættleiðinga frá Kína síðan árið 2001.

Miðstjórnvald Kína er China Centre for Children's Welfare and Adoption (CCCWA).

Kína er aðili að Haagsamningnum um vernd barna og samvinnu varðandi ættleiðingu milli landa frá 1993.

Alls hafa 183 börn verið ættleitt með milligöngu félagsins frá Kína, af þessum börnum hafa 59 börn verið ættleidd af lista yfir börn með skilgreindar þarfir.

1 umsókn eru samþykkt af CCCWA 
CCCWA hefur afgreitt umsóknir sem bárust fyrir 11.02.2007.

Svæði