Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
MBL - Samið við Íslenska ættleiðingu
04.12.2013
Innanríkisráðuneytið og Íslensk ættleiðing hafa gert með sér þjónustusamning sem gilda á út árið 2014. Samningurinn kveður á um að Íslensk ættleiðing, sem hefur löggildingu innanríkisráðherra til að annast milligöngu um ættleiðingar á börnum frá tilteknum erlendum ríkjum, veiti skilgreinda þjónustu sem því tengist. Fjárveitingar til verkefna samningsins eru ákveðnar með fjárlögum hverju sinni.
Lesa meira
Stjórnarfundur 3.12.2013
03.12.2013
Dagskrá
1. Mánaðarskýrsla nóv 2013
2. Lagðar fyrir til ákvörðunar niðustöður vinnufunda stjórnarmanna fá okt. og nóv.
3. Þjónustusamningur við IRR
4. Kynning (munnleg skýrsla) af stjórnarfundi NAC um liðna helgi
5. Húsnæðismál
6. Erindi frá starfshópi Samtakanna 78
7. Önnur mál
Lesa meira
Þjónustusamningur í höfn
03.12.2013
Þann þriðja desember síðastliðinn var undirritaður þjónustusamningur milli milli Innanríkisráðuneytisins og Íslenskrar ættleiðingar. Samningurinn tryggir fjármögnun félagsins til tveggja ára og gjörbreytir aðstöðu þess til að sinna þeim verkum sem því er ætlað samkvæmt lögum og reglugerðum.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.