Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Fyrirlestur um DNA upprunaleit
15.05.2025
Þriðjudaginn 20. maí, stendur Íslensk ættleiðing fyrir fræðsluerindi sem ber nafnið ,,Upprunaleit með hjálp DNA." Kristín Valdemarsdóttir og dóttir hennar segja frá ævintýri sínu við að nota DNA til að leita að uppruna.
Lesa meira
Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni 23. ágúst
09.05.2025
Þrír hlauparar hafa skráð sig til þátttöku og ætla að hlaupa fyrir Íslenska ættleiðingu í Reykjavíkurmaraþoni 23. ágúst næstkomandi. Enn er hægt að skrá sig og safna áheitum fyrir ÍÆ en einnig er hægt að heita á þá hlaupara sem þegar eru komnir.
Lesa meira
Vor- og sumardagskrá ÍÆ 2025
09.04.2025
Íslensk ættleiðing horfir til hækkandi sólar og því er ekki seinna vænna en að kynna vor- og sumardagskrá félagsins sem er bæði áhugaverð og skemmtileg. Dagskráin er frá og með deginum í dag, 9. apríl og til 23. ágúst.
Lesa meira
21.03.2025
Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar 2025
20.03.2025
Fimleikafjör í Björkinni 29. mars 2025
12.03.2025
Ofar styrkir Íslenska ættleiðingu
24.02.2025
Aðalfundur 19. mars 2025
19.02.2025
Opið hús fyrir uppkomna ættleidda
07.02.2025
Viðkvæm staða ÍÆ rædd meðal félagsmanna
22.01.2025
Félagsfundur ÍÆ 29. janúar næstkomandi
Leit
Velkomin heim!
2024
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 10.apríl frá Tógó. Til hamingju og velkomin heim!
Meira
Á döfinni
20.05.2025
14.06.2025
23.08.2025 - 23.08.2025
11.10.2025 - 12.10.2025
25.10.2025 - 25.10.2025
Signet transfer
Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt
Fyrstu skrefin
Ef þú ert að skoða okkur í fyrsta skipti er gott að kynna sér málaflokkinn vel og vandlega. Til þess höfum við útbúið efni sem ætti að aðstoða við að skýra út málaflokkinn.
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.