Tógó


Tógó fániÍslensk ættleiðing var löggilt til að annast ættleiðingar frá Tógó árið 2011.

Miðstjórnvald Tógó er Comite National d'Adoption des Enfants au Togo (CNAET).

Tógó er aðili að Haagsamningnum um vernd barna og samvinnu um ættleiðingar á milli landa frá 1993.

Alls hafa verið ættleidd níu börn með milligöngu félagsins frá Tógó.

Engar umsóknir eru í ferli í Tógó í augnablikinu og bíða ættleiðingaryfirvöld þar eftir umsóknum frá Íslandi.

 

 

Löggilding dómsmálaráðuneytisins

Hér má sjá biðtíma frá því að umsókn er móttekin af miðstjórnvaldi Tógó og þar til að upplýsingar bárust um að búið væri að para umsækjendur við barn. Biðtíminn er mældur í dögum. Biðtími hefur verið mislangur hjá fjölskyldunum frá 11 mánuðum og uppí rúm 4 ár. 

Svæði