Þjóðskrá

Þegar heim er komið þarf að byrja á því að sækja um kennitölu fyrir barn hjá Þjóðskrá, sjá hér
Þau gögn sem þurfa að fylgja beiðninni eru:

  • afrit vegabréfs barns
  • afrit af skilríkjum kjörforeldra
  • fæðingarvottorð barns ásamt þýðingu frá lögiltum skjalaþýðanda
  • afrit forsamþykkis
  • dómurinn/ákvörðun að barnið sé í umsjá kjörforeldra

Svæði