Hamingjan er hér...

Hamingjustund

Hamingjustund
Ţann 16.03.2016 hittu hjónin Ţorkell Ingi og Sigrún Inga son sinn í fyrsta sinn. Ţegar ţau komu á barnaheimiliđ beiđ hann ţeirra međ eftirvćntingu enda er biđin eftir ţví ađ ţau fái ađ hittast búin ađ vera löng. Ingi Frans hljóp beint í fangiđ á foreldrum sínum, hann var mjög hljóđur og hélt fast í ţau og vildi ekki fara úr fangi móđur sinnar. Ţađ leiđ ekki á löngu áđur en foreldrar hans fengu ađ sjá fallega brosiđ hans sem er svo einlćgt, fallegt og brćđir alla sem sjá. Einnig skein persónuleiki hans meira og meira í gegn eftir ţví sem feimnin minnkađi. Ingi Frans er hress og jákvćđir drengur sem hefur gaman af ţví ađ tjá sig bćđi í tali, söng og skemmtilegum barnslegum dansi. Í Tógó fóru Ţorkell, Sigrún og Ingi Frans í sund, göngutúra, á leikvelli og fleira og kynntust hvert öđru meira og meira auk ţess sem foreldrar hans sýndu Inga Fransi myndir af ćttingjum hans á Islandi. Ţar á međal var systir hans Karlotta Rós, 16 ára gömul sem beiđ spennt eftir ađ fá ađ hitta bróđur sinn. Ţađ var mikill hamingjudagur ţegar Ingi Frans útskrifađist af barnaheimilinu og síđustu undirskriftunum lauk. Ţađ var hreinlega eins og ţađ vćri allt bjart og ţađ var hreinlega ekki hćgt ađ hćtta ađ brosa. Heimferđin frá Tógó til Íslands var á afmćlisdegi Sigrúnar og er vart hćgt ađ hugsa sér betri afmćlisgjöf.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í nótt hittustu Úlfhildur og Unnsteinn Orri í fyrsta skipti í Wuhan í Kína. Ţegar Úlfhildur mćtti kl. 15 á kínverskum tíma á ćttleiđingarmiđstöđina var eftirvćntingin í hámarki, spenna og kvíđi í bland viđ ađ hitta litla soninn. Stuttu síđar mćtti hann í fangi forstöđumanns barnaheimilisins og var Unnsteinn Orri pínu feiminn ţegar hann loks hitti mömmu sína, kom í fangiđ í stutta stund og vildi svo ekki meira í bili. En hún var vel undirbúin međ rúsínur og Cherrios og nokkra bíla og ţau léku sér í bílaleik á međan ţau skođuđu hvort annađ í róleg heitum. Unnsteinn Orri brosti og hló og stundin var dásamleg. Ţegar ţađ var kominn tími til ađ kveđja starfsmenn barnaheimilisins veifađi hann bara og sendi fingurkoss úr fanginu hennar mömmu. Bílferđin á hóteliđ gekk vel sem og restin af deginum sem fór í ađ leika, borđa og svo sofna í mömmufangi. Ţetta gekk allt saman frábćrlega vel. Umsókn Úlfhildar var móttekin af yfirvöldum í Kína 23. júlí 2015 og var hún pöruđ viđ Unnstein Orra 9. október 2015. Hún var ţví á biđlista í Kína í 11 vikur eđa 77 daga. Ţetta er 16 fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári en börnin eru orđin 20. Nú hafa 182 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í morgun hittu Sigţór Örn og Ester Ýr drenginn sinn í fyrsta skipti á barnaheimilinu ţar sem hann hefur dvaliđ og međ ţví lauk áralangri biđ ţeirra eftir ađ eignast barn. Tilhlökkunin er búin ađ vera mikil og var sérstök tilfinning ađ vakna í morgun í síđasta skipti – barnlaus. Tilhlökkunin var svo mikil ađ ţau mćttu hálftíma of snemma á barnaheimiliđ. Sigţór Örn og Ester Ýr funduđu međ sálfrćđingnum og starfsfólki barnaheimilisins áđur en ţau fengu ađ hitta drenginn sinn, ţau fengu helstu upplýsingar um hann og fengu tćkifćri til ađ spyrja um hans daglega líf.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í morgun var mikil tilhlökkun í loftinu ţegar mćđginin Hulda og Guđmundur Martin fóru í gegnum morgunverkin, ţví í dag var komiđ ađ ţví ađ hitta litlu systur. Eftir fund međ barnaheimilinu, lögfrćđingnum og sálfrćđingnum frá ćttleiđingarstofnuninni, ţar sem hún fékk helstu upplýsingar um Elsu Teresu var beđiđ eftir ţví ađ hún kćmi úr gönguferđ sem hún fór í um morguninn. Loks kom svo ţessi dásamlega fallega brosmilda stúlka inn um dyrnar. Hún var alveg tilbúin ađ heilsa og koma til mömmu sinnar og bróđur. Svo varđ hún smá feimin, en bara í eitt augnablik. Elsa Teresa var búin ađ útbúa gjöf fyrir mömmu sína, forláta perlufesti, en ţegar til átti ađ taka vildi hún bara geyma hana fyrir mömmu sína og fékk ţađ auđvitađ. Starfsfólk barnaheimilisins fór brátt, ţví ţađ var augljóst ađ ekki ţurfti frekari stuđning í bili. Litla fjölskyldan lék sér glöđ saman og amma og afi héldu sig í bakgrunninum međ myndavélarnar á lofti. Eftir hádegisverđ komu ţau aftur á barnaheimiliđ og fóru út í garđ ađ leika. Systkinin léku sér saman og stóri bróđir var hinn ánćgđasti ađ vera loksins í samvistum viđ litlu systur sem hann er búinn ađ bíđa svo lengi eftir. Afi fékk líka svolitla athygli og fór Elsa Teresa sjálf í fangiđ á honum, ţađ ţótti honum ekki leiđinlegt. Ţegar haldiđ var til baka á barnaheimiliđ og dyrnar opnuđust tók sú stutta skref aftur á bak og ţrýsti sér upp ađ mömmu sinni, hún vildi vera áfram hjá henni. Eftir smá útskýringar kvaddi hún međ vinki og fingurkossi. Viđ fáum ađ hittast aftur á morgun. Hulda segir sjálf frá: "Eitt er víst, ţađ er hamingjusöm tveggja barna móđir sem leggur höfuđiđ á koddann í kvöld. Lífiđ er svo sannarlega yndislegt og ég nýt ţess alla leiđ. Ég vona ađ ţiđ geriđ ţađ líka".
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Ásta Bjarney, Árni sonur hennar og Jette móđir hennar lögđu land undir fót til ađ hitta litlu systur Árna í Tékklandi. Ţau sameinuđust nú í dag á barnaheimilinu ţar sem hún hefur dvaliđ. Ţegar Ásta, Árni og amma komu á barnaheimiliđ beiđ Daniela í gćttinni á herberginu sínu og fylgdist međ komu ţeirra. Hún var feimin í fyrstu en bauđ ţeim svo inní herbergiđ sitt og sýndi ţeim gullin sín, myndaalbúmiđ sem ţau höfđu sent henni međ myndunum af ţeim og myndirnar af líffrćđilegum systkinum sínum sem hún var búin ađ bćta í ţađ. Árni og mamma gáfu Danielu Pónýhesta međ hárgreiđsludóti og amma gaf henni föt.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Tékklandi. Hjónin Torben og Stefanie fóru frá Íslandi til Tékklands ađ sćkja dćturnar sínar ţrjár. Ţau fóru á barnaheimiliđ og áttu venju samkvćmt ađ byrja á ţví ađ hitta forstöđumann barnaheimilisins ásamt sálfrćđingum og félagsráđgjöfum, en systurnar sáu Torben og Stefanie í gegnum glugga og ţá varđ ekki aftur snúiđ. Fjölskyldan sameinađist ţví ađeins fyrr en áćtlađ var og Torben og Stefanie stukku beint útí djúpu laugina. Ţađ var mikiđ fjör og hamagangur ţegar fjölskyldan fór út á leikvöll og tók sín fyrstu skref sem fimm manna fjölskylda. Ţađ voru ţreytt og hamingjusöm hjón sem lögđust á koddann sinn í lok dags enda búiđ ađ vera mikiđ fjör hjá stórfjölskyldunni.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í nótt hittu ţau Brynjar og Kristín dóttur sína í fysta sinn. Ţau fóru ásamt Kristjáni Bjarti stóra bróđur til Kína ađ hitta hana og nú var loks komiđ ađ ţví. Litla Skellibjallan hún Tinna Bergdís var róleg og yfirveguđ ţegar hún hitti ţau. Hún horfđi á ţau í rólegheitunum og tók ţau út, ţađ var greinilegt ađ hún var sátt viđ fjölskylduna og sér í lagi stóra bróđir sem hún fór strax ađ leika viđ. Rólegheitin stóđu ţó stutt yfir ţví hún er full af fjöri og vill hafa stanslausan glaum og gleđi í kringum sig.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í nótt sameinađist fjölskylda í Guangzhou í Kína. Hjónin Örn og Sigrún hittu loksins drenginn sinn sem ţau hafa hlakkađ svo mikiđ til ađ hitta. Allt í einu var hann kominn í fangiđ á ţeim og ţađ var yndislegt. Ţađ kom í ljós ađ hann var međ hitavellu en ţá var nú skemmtilegt ađ lesa bókina Músin tístir í fanginu á pabba ţar sem hann svo sofnađi um kvöldiđ. Tilfinningaríkur dagur, gleđi, kćrleikur og ţakklćti. Umsókn Arnar og Sigrúnar var samţykkt af yfirvöldum í Kína 8. maí 2014 og voru ţau pöruđ 5. maí 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Kína í 12 mánuđi. Ţetta er tólfta fjölskyldan sem sameinast á ţessu ári og börnin orđin 16. Nú hafa 181 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist lítil fjölskylda í Tékklandi. Hafţór og Líney fóru á vit ćvintýranna til ađ hitta dóttur sína. Ţađ var stórkostlegasti dagur í lífi ţeirra Hafţórs og Líneyjar ţegar ţau hittu Önnu Karólínu í fyrsta sinn. Dagurinn byrjađi á ţví ađ hitta starfsmenn barnaheimilisins og fá helstu upplýsingar en svo fóru ţau inní leikherbergiđ til hennar ţar sem hún var ađ dunda sér. Ţađ var erfitt ađ halda aftur af tárunum ţví biđin eftir ţessari stund hefur veriđ löng…en vel ţess virđi. Umsókn Hafţórs og Líneyjar var samţykkt af yfirvöldum í Tékklandi 20. október 2014 og voru ţau pöruđ viđ Önnu Karólínu 18. maí 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Tékklandi í sjö mánuđi.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag hitti fjölskyldan, Vigdís Klara, Guido og Marek Ari stóri bróđir, Matéj/Matta litla í fyrsta sinn. Ţađ var áhrifarík stund. Matti var fyrst hissa á heimsókninni en rétti svo fram hendurnar til ađ komast í fang pabba síns. Ţađan lá leiđin svo í fang mömmu og loks til stóra bróđur. Matti vildi síđan alls ekki sleppa Marek Ara, bróđur sínum. Ţeir brćđurnir sátu lengi saman í sófanum og knúsuđust. Matti er mikill knúsdrengur. Hann var líka búinn ađ bíđa eftir fjölskylduknúsunum sínum í nćstum ţví tvö ár.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í nótt sameinađist fjölskylda í Fuzhou í Kína. Daníel og Rut voru ađ hitta litlu dóttur sína í fyrsta sinn. Starfsfólk barnaheimilisins kom međ Ísold Lílý á hóteliđ til ţeirra, en ţar hefur veriđ útbúin ađstađa fyrir fjölskyldur til ađ sameinast. Ísold Lílý hafđi veriđ lengi á leiđinni og var ţví orđin ţreytt ţegar ţau loksins hittust, en stundin var engu ađ síđur töfrum hlađin og nánast ólýsanleg. Ţađ var hamingjusöm fjölskylda sem lagđist á koddan sinn í dag, brosandi út ađ eyrum. Umsókn Daníels og Rutar var móttekin af yfirvöldum í Kína 28. febrúar 2015 og voru ţau pöruđ viđ Ísold Lílý 14. apríl 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Kína í 45 daga. Ţetta er sjöunda fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári en börnin orđin níu. Nú hafa 179 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í nótt sameinađist fjölskylda í Changchun í Kína. Anna Rósa og Heimir fóru í apríl til Kína til ađ sćkja drenginn sinn Breka Ingimar. Ţađ var dásamleg stund sem fjölskyldan átti í Changchun ţegar ţau hittust. Breki Ingimar var greinilega búinn ađ skođa myndirnar af foreldrum sínum sem ţau höfđu sent á barnaheimiliđ eftir ađ ţau voru pöruđ saman og fór hann í fangiđ á mömmu sinni og fann strax til öryggis í foreldrafađmi. Umsókn Heimis og Önnu Rósu var móttekin af yfirvöldum í Kína 11. febrúar 2014 og voru ţau pöruđ viđ Breka Ingimar 10. mars 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Kína í 13 mánuđi. Ţetta er sjötta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári en börnin orđin átta. Nú hafa 178 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Tékklandi. Páll og Unnur Björk lögđu af stađ frá Íslandi ţann 18. apríl ferđinni heitiđ til Tékklands ađ sćkja syni sína ţrjá. Dagurinn var algjör rússibani fyrir bćđi börn og foreldra, í senn dramatískur og hamingjuríkur enda búiđ ađ bíđa eftir ţessari stund í ţónokkurn tíma.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Bogotá í Kólumbíu. Atli og Kristjana fóru ásamt Katrínu Rut dóttur sinni til ađ hitta litlu systur í höfuđborg Kólumbíu. Stundin ţegar ţau hittust í fyrsta skipti var töfrum líkust. Freydís María kom inn í herbergiđ til ţeirra, horfđi á pabba sinn, rétti honum hendina og strauk honum um andlitiđ. Hún sneri sér svo ađ mömmu sinni, horfđi í augun á henni og strauk henni um vangann. Ţađ sama gerđi hún svo viđ systur sína. Í Kólumbíu er svo alltaf haldin lítil veisla til ađ fanga ţessum áfanga. Ţá er bođiđ er uppá kökur og kruđerí áđur en fjölskyldan fékk ađ halda heim á leiđ. Myndin sem fylgir er tekin á skrifstofu ICBF strax eftir ađ fjölskyldan sameinađist.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í nótt sameinađist fjölskylda í Nanning í Kína. Lára og Einar hittu ţar Kötlu Lin í fyrsta skipti og áttu ţau yndislega stund saman. Katla Lin kom inn međ mynd af mömmu og pabba sem ţau höfđu sent henni og benti hún hreykin á foreldra sína. Umsókn Einar og Láru var móttekin af yfirvöldum í Kína 8. október 2014 og voru ţau pöruđ viđ Kötlu Lin 9. desember 2014. Ţau voru ţví á biđlista í Kína í tvo mánuđi. Ţetta er ţriđja fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 177 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Nú í morgun sameinađist fjölskylda í Most í Tékklandi. Alastair og Dagný ásamt dćtrunum tveimur Ástu og Alice fóru til Tékklands til ađ hitta Daníel Kevin, litla bróđur. Ţađ var mögnuđ stund ţegar ţau hittust í fyrsta skipti. Ţegar Daníel Kevin sá foreldra sína í fyrsta skipti hljóp hann ađ og náđi í myndirnar sem ţau höfđu sent honum og höfđu veriđ notađar til í undirbúningnum fyrir komu ţeirra. Hann var alveg međ ţađ á hreinu hverjir voru ađ koma. Daníel Kevin er duglegur, hugrakkur og forvitinn prakkari og stutt í brosiđ hjá honum. Fjölskyldan er í sjöunda himni međ daginn og Ásta og Alice trúa ţví varla enn ađ ţćr séu loksins búnar ađ eignast lítinn bróđur. Umsókn Alastair og Dagnýjar var samţykkt af yfirvöldum í Tékklandi 28. febrúar 2011 og voru ţau pöruđ viđ Daníel Kevin 10. desember 2014. Ţau voru ţví á biđlistga í Tékklandi ţrjú ár og níu mánuđi. Ţetta er önnur fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 17 börn veriđ ćttleitt frá Tékklandi til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Changsha í Kína Anna Pála hitti drenginn sinn í fyrsta skipti á hótelherberginu ţar sem starfsmenn barnaheimilisins komu međ Kristján Frey. Hann lét hressilega í sér heyra en var fljótur ađ jafna sig ţegar hann var kominn í mömmufang. Hann borđađi vel og er greinilega mikill matmađur. Dagurinn gekk vel enda búin ađ fá góđan undirbúning fyrir ţessa töfrastund. Umsókn Önnu Pálu var send til Kína 10. september 2014 og var samţykkt af yfirvöldum stuttu síđar. Hún var pöruđ viđ Kristján Frey 9. desember 2014. Hún var ţví á biđlista í ţrjá mánuđi. Ţetta er fyrsta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu félagsins á árinu. Nú hafa 176 börn verđ ćttleidd frá Kína til Íslands, ţar af eru 52 börn međ skilgreindar ţarfir. Anna Pála er fyrsta einhleypa konan sem ćttleiđir frá Kína frá 2009
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Ţetta áriđ kom jólabarniđ frá Tógó, ţví í dag sameinađist fjölskylda í Lomé höfuđborg Tógó. Kristín Gunda fékk stelpuna sína í fangiđ í fyrsta sinn á barnaheimilinu og ţađan hefur hún ekki viljađ fara síđan. Mćđgurnar ná greinilega vel saman, enda ekki ólíkar í skapgerđ, báđar međ bein í nefinu - og amma fylgist međ á hliđarlínunni og brosir út í annađ. Umsókn Kristínar Gundu var send til Tógó 14. apríl 2011 og voru mćđgurnar parađar saman 6. ágúst 2014. Kristín Gunda var ţví á biđlista í ţrjú ár og ţrjá mánuđi. Nú hafa fjögur börn veriđ ćttleitt frá Tógó til Íslands međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Nú í nótt sameinađist fjölskylda í Jinan hérađi í Kína. Bylgja og Guđjón fóru ásamt eldri syni sínum Jónasi og systur Bylgju og foreldrum Guđjóns ţangađ í lok nóvember. Eftir ćvintýralegt ferđalag voru allir komnir á heilu og höldnu til Jinan og biđu stóru stundarinnar. Ţađ var dásamlegt ţegar fjölskyldan sameinađist. Arnar Yang er flottur og duglegur strákur og á góđa og sterka fjölskyldu. Ţeir brćđurnir náđu strax vel saman og er eins og ţeir hafi alltaf veriđ saman. Umsókn Guđjóns og Bylgju var móttekin í Kína 14. nóvember 2013 og voru ţau pöruđ viđ Arnar Yang 4. ágúst 2014. Ţau voru ţví á biđlista hjá CCCWA í rúma átta mánuđi. Ţetta er tíunda fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 175 börn veriđ ćttleitt frá Kína til Íslands. Af ţeim eru 51 barn ćttleidd af lista yfir börn međ skilgreindar ţarfir.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Kolin í Tékklandi. Jón Ingi og Margrét hittu Söru Patrice í fyrsta skipti nú fyrir hádegiđ á barnaheimilinu. Sara var feimin til ađ byrja međ en eftir ađ hún var búin ađ leggja sig tók hún viđ sér og var greinilega hrifin af foreldrum sínum. Í lok dagsins varđ hún eftir á barnaheimilinu og ţau mun hittast aftur á morgun. Ţetta var dásemdar dagur og greinilegt ađ allir nutu sín vel. Umsókn Jóns Inga og Margrétar var samţykkt af yfirvöldum í Tékklandi 16. september 2011. Ţau voru svo pöruđ viđ Söru Patrice 6. október 2014. Ţau voru ţví á biđlista í ţrjú ár. Ţetta er níunda fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu félagsins á árinu. Nú hafa 16 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Most í Tékklandi Hermann og Ragnhildur hittu drenginn sinn Kolbein Mikael á barnaheimilinu í Most. Kolbeinn Mikael var varkár í fyrstu en sýndi leikföngin sín og var mjög forvitinn um Hermann og Ragnhildi. Hann lagđi sig svo eftir matinn en ađ lúrnum loknum komu Hermann og Ragnhildur aftur á barnaheimiliđ og fóru út í garđ međ Kolbein Mikael, ţar léku ţau saman og höfđu ţađ gott. Umsókn Hermanns og Ragnhildar var samţykkt af yfirvöldum í Tékklandi á afmćlisdegi Íslenskrar ćttleiđingar, ţ.e. 15. janúar 2013. Ţau voru svo pöruđ viđ Kolbein Mikael 23. september 2014. Ţau voru ţví á biđlista í tuttugu mánuđi. Ţetta er áttunda fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu félagsins á árinu. Nú hafa 15 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Nú í nótt sameinađist fjölskylda í Changsha í Kína. Ađalheiđur og Guđfinnur fóru ásamt dóttur sinni Stefaníu Carol ţangađ í byrjun júlí og loksins fengu ţau ađ hitta drenginn sinn sem ţau hafa veriđ ađ bíđa eftir ađ fá ađ sjá síđan í maí. Starfsmađur ćttleiđingarstofnunarinnar kom međ Arnar Ze á hóteliđ, bađađi hann og skellti fang foreldra sinna. Ţađ kom í ljós ađ litli karlinn var lasinn en hann var fljótur ađ jafna sig, ţví stóra systir var svo dugleg ađ leika viđ hann.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Síđastliđna nótt var lítil fjölskylda ađ verđa til í Tianjin í Kína, ţau Bjarni og Sigrún Eva voru ađ hitta Veigar Lei í fyrsta sinn. Veigar Lei var pínu feiminn ţegar hann hitti foreldra sína fyrst, en hann var fljótur ađ jafna sig. Fjölskyldan átti dásamlega stund saman og er framtíđin björt og spennandi. Umsókn Bjarna og Sigrúnar var móttekin í Kína 10. febrúar 2014 og voru ţau pöruđ viđ drenginn 28. mars. Ţau voru ţví á biđlista hjá CCCWA í 40 daga. Ţetta er fjórđa fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 173 börn veriđ ćttleitt frá Kína til Íslands
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Á barnaheimilinu í Most sameinađist fjölskylda nú í morgun. Andri og Ţuríđur voru ađ hitta litla drenginn sinn í fyrsta skipti og var stundin töfrum líkust. Nýbakađir foreldrarnir fengu ađ hitta Tómas og leika viđ hann í stutta stund. Hann fékk sér svo hádegisverđ og hádegislúr. Eftir hádegiđ fengu Andri og Ţuríđur svo ađ hitta hann á ný og kynnast betur, leika og skođa bókina sem ţau höfđu sent honum međ myndum af sér, ömmunum og öfunum og auđvitađ honum sjálfum. Umsókn Andra og Ţuríđar var samţykkt af yfirvöldum í Brno 16.12.2013 og voru ţau pöruđ viđ Tómas í mars. Andri og Ţuríđur voru ţví ađ biđlista í Tékklandi í ţrjá mánuđi. Ţetta er ţriđja fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 14 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í höfuđborg Tékklands. Ástţór, Sigrún og Ástrós (stóra systir) hittu Jóhann og Lilju í fyrsta skipti og áttu dásamlega stund saman. Umsókn Ástţórs og Sigrúnar var samţykkt af yfirvöldum í Brno 14.02.2013 og er var ţetta fyrsta umsóknin frá Íslandi til Tékklands ţar sem sótt er um ađ ćttleiđa systkini. Ţetta er önnur fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Nú hafa 13 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Chengdu í Kína. Jóhann, Hanna og Tanya (stóra systir) hittu Aaron Sebastian í fyrsta skipti og áttu yndislega stund saman. Umsókn Jóhanns og Hönnu var samţykkt af kínverskum yfirvöldum 25.10.2006. Ţetta er fyrsta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Aaron Sebastian er 172. barniđ sem er ćttleitt frá Kína međ milligöngu félagsins.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Mlada í Tékklandi. Foreldrarnir Ţorgeir og Kristbjörg ásamt stóru systur Karen Irani hittu Alex Dusan í fyrsta skipti. Umsókn Ţorgeirs og Kristbjargar var samţykkt af tékkneskum yfirvöldum 8. ágúst 2011. Ţetta er áttunda fjölskyldan sem sameinast međ milligöng Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Kolin í Tékklandi. Elísabet og Smári hittu Birki Jan í fyrsta skipti og áttu yndislega stund saman. Umsókn Elísabetar og Smára var samţykkt af tékkneskum yfirvöldum 30.mars 2011. Ţetta er sjöunda fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári. Birkir Jan er tíunda barniđ sem er ćttleitt frá Tékklandi međ milligöngu félagsins.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Most í Tékklandi. Ari Ţór og Rebekka hittu Jósef Inga í fyrsta skipti og deildu međ okkur mynd í tilefni dagsins. Umsókn ţeirra var samţykkt af tékkneskum yfirvöldum á 35 ára afmćlisdegi Íslenskrar ćttleiđingar, ţ.e. 15. janúar 2013. Ţetta er sjötta fjölskyldan sem sameinast á ţessu ári međ milligöngu félagsins.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Tékklandi. Hulda Sólrún hitti Guđmund Martin í fyrsta skipti og áttu ţau dásamlega stund saman. Ţetta er fimmta fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu félagsins á árinu. Umsókn Huldu Sólrúnar var samţykkt af tékkneskum yfirvöldum 18. júní 2012 og biđtíminn ţví eitt ár uppá dag. Guđmundur Martin er áttunda barniđ sem er ćttleitt frá Tékklandi međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Hebei í Kína. Hjalti og Korinna fengu son sinn í fangiđ í fyrsta skipti og áttu saman yndislega stund. Ţetta er fjórđa fjölskyldans sem sameinast međ milligöngu félagins í ár. Umsókn Hjalta og Korinnu var samţykkt í af kínverskum yfirvöldum 29. ágúst 2012.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Nanjing í Kína. Guđni og Hrafnhildur hittu drenginn sinn í fyrsta skipti og átti fjölskyldan yndislega stund saman. Ţetta er ţriđja barniđ sem er sameinađ međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar í ár. Umsókn ţeirra var samţykkt í Kína 27.mars 2007.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Wuhan í Kína. Sverrir Ţór og Guđrún Fanney hittu dóttur sína Arndísi Ling í fyrsta skipti og áttu dásamlega stund saman. Ţetta er önnur fjölskyldan sem sameinst međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar í ár. Umsókn Sverris Ţórs og Guđrúnar var samţykkt af yfirvöldum í Kína 13.október 2006.
Lesa meira

Hamingjustund

Hamingjustund
Í dag sameinađist fjölskylda í Lomé höfuđborg Tógó. Hjördís og Raphael Ari hittust í fyrsta skipti og áttu góđa stunda saman. Ţetta er fyrsta fjölskyldan sem semeinast á ţessu ári međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar. Umsókn Hjördísar var send til yfirvalda í Tógó 19.maí 2011. Raphael Ari er annađ barniđ sem er ćttleitt međ milligöngu félagsins frá Tógó.
Lesa meira

Svćđi