Íslensk ćttleiđing

Fréttir

mbl.is - „Gleymi ţví stund­um ađ ég er ćtt­leidd“

Mynd/ađsend
Hrafn­hild­ur Ming Ţór­unn­ar­dótt­ir hef­ur búiđ hér á Íslandi frá ţví hún var 14 mánađa göm­ul. Mamma henn­ar, Ţór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, ćtt­leiddi hana frá Kína áriđ 2003 en Hrafn­hild­ur held­ur fyr­ir­lest­ur í dag um hvernig ţađ hef­ur veriđ fyr­ir hana ađ búa á Íslandi, haf­andi annađ út­lit og ann­an bak­grunn en flest­ir Íslend­ing­ar.
Lesa meira

Breyttir tímar - ţjónusta og ţjónustugjöld á nýju ári

Breyttir tímar - ţjónusta og ţjónustugjöld á nýju ári
Ţjónusta Íslenskrar ćttleiđingar hefur tekiđ miklum breytingum síđastliđin misseri og breyttust ţjónustugjöld félagsins nú um áramótin. Í ţessari frćđslu fara Elísabet Hrund Salvarsdóttir formađur og Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri félagsins yfir helstu breytingar og forsendur ţjónustugjaldanna. Frćđslan hefst klukkan 20.00 ţriđjudaginn 21.janúar og er haldin í Framvegis, Skeifunni 11, Reykjavík, 3.hćđ. Frćđslan er ókeypis og öllum opin. Einnig verđur bođiđ uppá ađ horfa á erindiđ á netinu, skráning hér fyrir neđan:
Lesa meira

Kínversk vorhátíđ 3.febrúar

Kínversk vorhátíđ 3.febrúar
Sendiherra Kína JIN Zhijian býđur öllum börnum ćttleiddum frá Kína og fjölskyldum ţeirra á Kínverska vorhátíđ (Chinese Spring Festival Gala) sem haldin verđur mánudaginn 3.febrúar klukkan 19:30 í Háskólabíó. Fram koma fjöldi listamanna úr listahópi frá Innri Mongólíu sem sýna m. a. hefđbundna dansa og flytja ţjóđlagatónlist. Ţar verđur leikiđ á hiđ hefđbundna strengjahljóđfćri „Morin khuur“ og hinn sérstćđi barkasöngur sunginn auk fjölda fleiri atriđa. Ađgangur er gjaldfrjáls en ţar sem sćtafjöldi er takmarkađur ţarf ađ panta miđa hjá ţeim fyrir 22.janúar á netfanginu: chinaemb@simnet.is , tilgreina miđafjölda og póstfang og miđarnir verđa svo sendir út međ pósti. Sunnudaginn 2. febrúar býđur Konfúsíusarstofnun í samstarfi viđ Kínverska sendiráđiđ gesti velkomna á opinn dag í Hörpu, á 2. hćđ, frá kl. 13:30-16:00. Nánar má frćđast um viđburđinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/739002539959684/
Lesa meira

Breytingar á ţjónustugjöldum

Fjölskylduhátíđ í Kínverska sendiráđinu

Fréttablađiđ - Danir hćtta ađ taka viđ ćttleiđingarumsóknum vegna fjárskorts

Jólaball Íslenskrar ćttleiđingar 8.desember

Visir.is - Reyndu í mörg ár ađ eignast börn en enduđu međ ađ ćttleiđa tvö frá Tékklandi

Visir.is - Ís­lendingurinn ég og Ís­lendingurinn ţú

Áhrif áfalla á börn

Svćđi