Íslensk ættleiðing

Fréttir

Sumarleyfi 2025

Lokað er á skrifstofu ÍÆ vegna sumarleyfa starfsfólks frá 9. júlí til 5. ágúst. Verkefnum er sinnt eftir þörfum og verkefnum sem þola enga bið sinnt.
Lesa meira

Andlát: Hörður Svavarsson fv. formaður ÍÆ

Hörður Svavarsson fv. formaður Íslenskrar ættleiðingar 2009-2016 er látinn, 65 ára að aldri. Hann vann mikið brautryðjendastarf og átti stóran þátt í að tryggja ættleiðingarmálaflokknum það fjármagn sem það átti skilið og vakti það heimsathygli.
Lesa meira

Sumargrill 14. júní 2025

Árlegt sumargrill verður þann 14. júní að þessu sinni. Boðið er upp á pylsur, drykki og fleira. Fólk er hvatt til að skrá sig.
Lesa meira

FANN ALSYSTUR SÍNA MEÐ DNA

Uppkomnir ættleiddir frá Kalkútta fara í útilegu

Fyrirlestur um DNA upprunaleit

Íslensk ættleiðing í Reykjavíkurmaraþoni 23. ágúst

Vor- og sumardagskrá ÍÆ 2025

Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar 2025

Fimleikafjör í Björkinni 29. mars 2025

Velkomin heim!

2024
Lítil stúlka kom heim með fjölskyldu sinni til Íslands 10.apríl frá Tógó. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Á döfinni

Signet transfer

Hér er hægt að senda skrár til Íslenskrar ættleiðingar á öruggan hátt

Smelltu hér til að senda skrá

Svæði