Kólumbía

Almennt

Ættleiğingar frá Kólumbíu til Íslands hafa şekkst nokkuğ lengi, en fyrstu börnin voru ættleidd meğ milligöngu félagsins voru ættleidd 2003. 

Miğstjórnvald Kólumbíu er Instituto Colombiano de Bienestar Familiar (ICBF).

Alls hafa veriğ ættleidd 15 börn meğ milligöngu félagsins frá Kólumbíu.

Ekki er hægt ağ senda nıjar umsóknir til Kólumbíu nema umsóknir um börn eldri en 7 ára og börn meğ skilgreindar şarfir. Ağ öllum líkindum verğur aftur opnağ fyrir şann möguleika áriğ 2019. 

1 umsókn eru samşykkt af ICBF og bíğur afgreiğslu.

Félagiğ er ekki löggilt í Kólumbíu til ağ annast milligöngu um ættleiğingar en starfar nú meğ milligöngu lögfræğingsins Olgu Velasquez de Bernal.

Í janúar 2016 sendi ICBF drög ağ nıjum reglum í Kólumbíu og er şví ağ vænta ağ şær muni breytast á næstu misserum. 

 

 

 

Fjöldi ættleiğinga frá Kólumbíu

Hér má sjá skiptinga á milli ættleiğinga meğ milligöngu ICBF og barnaheimila sem ICBF hefur veitt löggildingu til ağ annast ættleiğingar. 

ICBF breytti vinnulagi sínu seint á árinu 2014 varğandi ættleiğingar á börnum meğ skilgreindar şarfir. Nú fær Íslensk ættleiğing senda lista frá ICBF um börn meğ skilgreindar şarfir reglulega. Á listunum eru á milli 300-600 börn og eru şau meğ miklar skilgreindar şarfir, oft á fötlunarrófinu. Flest börnin eru 7 ára eğa eldri.
Í töflunni hér ağ neğan má sjá fjölda barna meğ skilgreindar şarfir sem hafa veriğ ættleidd frá Kólumbíu.

ICBF hefur birt tölur yfir fjölda umsækjenda hjá sér. Elstu umsóknirnar á biğlista ICBF eru frá árinu 2006. Hér fyrir neğan er hægt ağ skoğa fjölda umsækjenda eftir árum, en alls eru 2012 umsókn frá erlendum fjölskyldum.

 

Hreyfingar á biğlista ICBF

24.10.2014           Íslenska     Spænska
02.09.2014           Íslenska     Spænska
26.06.2014           Íslenska     
02.01.2014           Íslenska     Spænska
23.10.2013           Íslenska
19.07.2013           Íslenska     Spænska
30.01.2013           Íslenska

 

 

 

Svæği