Íslensk ćttleiđing

Fréttir

mbl.is - „Gleymi ţví stund­um ađ ég er ćtt­leidd“

Mynd/ađsend
Hrafn­hild­ur Ming Ţór­unn­ar­dótt­ir hef­ur búiđ hér á Íslandi frá ţví hún var 14 mánađa göm­ul. Mamma henn­ar, Ţór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, ćtt­leiddi hana frá Kína áriđ 2003 en Hrafn­hild­ur held­ur fyr­ir­lest­ur í dag um hvernig ţađ hef­ur veriđ fyr­ir hana ađ búa á Íslandi, haf­andi annađ út­lit og ann­an bak­grunn en flest­ir Íslend­ing­ar.
Lesa meira

Breyttir tímar - ţjónusta og ţjónustugjöld á nýju ári

Breyttir tímar - ţjónusta og ţjónustugjöld á nýju ári
Ţjónusta Íslenskrar ćttleiđingar hefur tekiđ miklum breytingum síđastliđin misseri og breyttust ţjónustugjöld félagsins nú um áramótin. Í ţessari frćđslu fara Elísabet Hrund Salvarsdóttir formađur og Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri félagsins yfir helstu breytingar og forsendur ţjónustugjaldanna. Frćđslan hefst klukkan 20.00 ţriđjudaginn 21.janúar og er haldin í Framvegis, Skeifunni 11, Reykjavík, 3.hćđ. Frćđslan er ókeypis og öllum opin. Einnig verđur bođiđ uppá ađ horfa á erindiđ á netinu, skráning hér fyrir neđan:
Lesa meira

Kínversk vorhátíđ 3.febrúar

Kínversk vorhátíđ 3.febrúar
Sendiherra Kína JIN Zhijian býđur öllum börnum ćttleiddum frá Kína og fjölskyldum ţeirra á Kínverska vorhátíđ (Chinese Spring Festival Gala) sem haldin verđur mánudaginn 3.febrúar klukkan 19:30 í Háskólabíó. Ţeir sem hafa áhuga á ađ mćta eru vinsamlegast beđnir um ađ skrá sig og láta vita hve marga miđa óskađ er eftir fyrir 22.janúar. Best er ađ sćkja miđana í Kínverska sendiráđiđ laugardaginn 18.janúar á fjölskylduhátíđinni. Ef ţađ hentar ekki er hćgt ađ biđja e-n sem fer á fjölskylduhátíđina ađ sćkja miđa fyrir sig eđa hafa samband viđ Kínverska sendiráđiđ í síma 527-6688 eđa á netfangiđ chinaemb@simnet.is.
Lesa meira

Breytingar á ţjónustugjöldum

Fjölskylduhátíđ í Kínverska sendiráđinu

Fréttablađiđ - Danir hćtta ađ taka viđ ćttleiđingarumsóknum vegna fjárskorts

Jólaball Íslenskrar ćttleiđingar 8.desember

Visir.is - Reyndu í mörg ár ađ eignast börn en enduđu međ ađ ćttleiđa tvö frá Tékklandi

Visir.is - Ís­lendingurinn ég og Ís­lendingurinn ţú

Áhrif áfalla á börn

Velkomin heim!

2019
Lítill drengur kom heim međ fjölskyldu sinni til Íslands 23.nóvember frá Tékklandi. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Svćđi