Íslensk ćttleiđing

Fréttir

Ađalfundur Íslenskrar ćttleiđingar 2019

Ađalfundur Íslenskrar ćttleiđingar 2019
Ađalfundur Íslenskrar ćttleiđingar var haldinn miđvikudaginn 13. mars í húsnćđi Framvegis, miđstöđ símenntunar. Elísabet Hrund Salvarsdóttir formađur félagsins bauđ fundargesti velkomna og tilnefndi Eygló Jónsdóttur sem fundarstjóra sem var samţykkt međ lófataki. Hún stýrđi svo fundinum međ röggsemi og festu. Elísabet Hrund fór yfir skýrslu stjórnar en ţar bar margt áhugavert á góma: Skýrsla stjórnar Meginstarfsemi félagsins Samkvćmt samţykktum Íslenskrar ćttleiđingar er tilgangur félagsins: ađ vinna ađ alţjóđlegum ćttleiđingum međ ţví markmiđi ađ hagsmunir barnsins séu ávallt hafđir í fyrirrúmi í anda Samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins og Haagsamningsins um vernd b
Lesa meira

Páskaeggjaleit Íslenskrar ćttleiđingar

Páskaeggjaleit Íslenskrar ćttleiđingar
Í tilefni komandi páska ćtlum viđ ađ koma saman og leita af eggjum í Laugardalnum sunnudaginn 31. mars klukkan 14.00 Mćting er viđ ţvottalaugarnar í Laugardalnum ţar sem leikreglur verđa útskýrđar og leitin hefst ţađan. Ţađ kostar 400 krónur fyrir hvert barn ađ taka ţátt (allir fá lítiđ egg, smá hollustu og drykk) Skráningu lýkur föstudaginn 29. mars klukka 12.00 Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest í ţessari samverustund félagsmanna.
Lesa meira

mbl.is - Leik­skóla­börn á EM #Adoptionjoy

Íslensk ćttleiđing fylgist spennt međ Evrópumeistaramótinu í skólaskák. Gangi ţér vel Kristján Freyr og félagar! Börn á Lauf­ás­borg taka ţátt í Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í skóla­skák, sem hefst í Rúm­en­íu í lok maí. Skól­inn átti full­trúa á heims­meist­ara­móti barna í Alban­íu í fyrra og er fyrsti leik­skóli heims til ţess ađ fara á bćđi mót­in. Omar Salama, FIDE-skák­k­enn­ari, kom skák­k­ennsl­unni á Lauf­ás­borg á lagg­irn­ar 2008 og hef­ur séđ um hana síđan. Hann seg­ir ađ í byrj­un hafi mark­miđiđ veriđ ađ kynna tafl­menn­ina fyr­ir börn­un­um og kenna ţeim mann­gang­inn. Um val hafi veriđ ađ rćđa rétt eins og til dćm­is ađ leika sér međ kubba eđa fara út í garđ. Áriđ 2017 hafi veriđ ákveđiđ ađ taka ţátt í grunn­skóla­móti barna níu ára og yngri.
Lesa meira

Hamingjustund #Adoptionjoy

Hvers vegna eru lög og regla - #Adoptionjoy

Nordic Adoption Joy week

Vetrarfrí

Ađalfundur 2019

Kínverskunámskeiđ fyrir börn 8-12 ára

Tengslamyndunar- og einhverfurófin, hvernig greinum viđ á milli.

Velkomin heim!

2019
Lítill drengur kom heim međ fjölskyldu sinni til Íslands 28.febrúar frá Tékklandi. Til hamingju og velkomin heim!


Meira

Svćđi