Á döfinni yfirlit

Opið hús fyrir uppkomna ættleidda

ÍÆ býður uppkomna ættleidda upp á opið hús miðvikudaginn 26. febrúar næstkomandi. Markmiðið er að hittast í rólegu umhverfi og hitta aðra sem hafa verið ættleiddir erlendis frá.
Lesa meira

Aðalfundur 19. mars 2025

Aðalfundur Íslenskrar ættleiðingar verður haldinn í sal Framvegis þann 19. mars klukkan 20.00 Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum verða tvenn stutt en áhugaverð erindi flutt. Hvetjum félagsmenn og aðra áhugasama til að mæta
Lesa meira

Forskráning í Reykjavíkurmaraþon!

Lægra gjald til 22. apríl! Skráðu þig!

Opið hús fyrir foreldra ættleiddra barna


Biðlistahittingur

Fundur og spjall fyrir fólk með umsókn á biðlista í upprunalandi.

Fyrirlestur um DNA upprunaleit

Þriðjudaginn 20. maí, stendur Íslensk ættleiðing fyrir fræðsluerindi sem ber nafnið ,,Upprunaleit með hjálp DNA." Kristín Valdemarsdóttir og dóttir hennar segja frá ævintýri sínu við að nota DNA til að leita að uppruna.
Lesa meira

Sumargrill í Gufunesbæ


Reykjavíkurmaraþon!

Dagurinn sem þú hleypur fyrir ÍÆ

Er ættleiðing fyrir mig?

Námskeið fyrir fólk sem hefur í huga að ættleiða. Námskeiðið er skylda til að forsamþykki fáist hjá Sýslumanni. Einnig verður kennt 25. október.

Er ættleiðing fyrir mig?


Svæði