Fréttir

"Somewhere between" á Akureyri

Laugardaginn 9.nóvember munu félagar Íslenskrar ćttleiđingar fá tćkifćri til ađ horfa saman á heimildarmyndina Somewhere between ţar sem skyggnst er inn í líf fjögurra  unglingsstúlkna (Haley, Jenna, Ann  og Fang) sem allar eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa veriđ ćttleiddar frá Kína til Ameríku. Myndin fylgir ţeim í ţrjú ár ţegar sjálfsvitundin er ađ eflast og ţćr eru ađ velta fyrir sér spurningum eins og „Hver er ég?“. 

Sýningin hefst kl. 14:00 í Brekkuskóla á Akureyri. Bođiđ verđur upp á popp og kók.

Eftir sýningu myndarinnar verđur bođiđ upp á umrćđur.

Frítt fyrir félagsmenn Íslenskrar ćttleiđingar og 500 kr. fyrir utanfélagsmenn.

Vinsamlegast skráiđ ţátttöku ykkar á isadopt@isadopt.is.


Svćđi