Fréttir

AĐ BYRJA Í LEIKSKÓLA – AĐ BYRJA Í GRUNNSKÓLA

Flestum ćttleiddum börnum farnast vel í leik- og grunnskóla bćđi í námi og félagslegu samhengi. Alltaf er ţó ţörf á ţví ađ
hafa í huga ţau atriđi sem skipta máli ţegar kemur ađ skólabyrjun barnanna og ekki síst hvađ ţađ er sem viđ sem
foreldrar getum gert til ađ ţessi reynsla verđi barninu til farsćldar og ánćgju.

Íslensk ćttleiđing heldur tvö frćđslukvöld, annars vegar um leikskólabyrjun og hins vegar um grunnskólabyrjun ţar sem m.a.
annars verđur bent á ýmsa gagnlega ţćtti sem reynsla annarra hefur sýnt ađ skipta máli varđandi skólabyrjun og skólagöngu
ćttleiddra barna.

Byrjađ verđur á stuttu innleggi en lagt upp úr notalegu spjalli foreldranna á milli .

Frćđslan í Reykjavík fer fram í húsnćđi ÍĆ, Skipholti 50b.

Ţátttakendur eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig á isadopt@isadopt.is

Reykjavík - mánudaginn 13. ágúst kl. 20:00 ,,Ađ byrja i leikskóla” umsjón Díana Sigurđardóttir
leikskólasérkennari og Sigurrós Ingimarsdóttir leikskólakennari

Akureyri – miđvikudaginn 15. ágúst kl. 20:00 ,,Ađ byrja í leik- og grunnskóla” umsjón Jórunn Elídóttir
sérkennslufrćđingur og dósent viđ Háskóla Akureyrar.

Ţeir sem hafa hug á ađ mćta tilkynni sem fyrst ţátttöku til Jórunnar je@unak.is og verđur fundarstađur ákveđinn í samrćmi viđ ţátttöku og tilkynntur ţeim er hafa hug á ađ mćta.

Reykjavík - fimmtudaginn 16. ágúst kl. 20:00 ,,Ađ byrja í grunnskóla” umsjón Anna K. Eirísksdóttir

Hér er hćgt ađ nálgast auglýsingu fyrir frćđslurnar.


Svćđi