Fréttir

Ađalfundur 15. september, kl. 20:00

Auka ađalfundur verđur haldinn n.k. fimmtudag. Fyrir fundinum liggur ađ kjósa tvo fulltrúa í stjórn ţar sem ekki voru nógu margir í frambođi á síđasta ađalfundi.

Ađ ţessu sinni eru tveir í frambođi, ţeir Ari Ţór Guđmannsson og Sigurđur Halldór Jesson og verđa ţeir sjálfkjörnir í stjórn.

Ari Ţór Guđmannsson

Hann hefur starfađ sem:
Eigandi Tölvukjarninn ehf 2004 - 2006
Deildarstjóri Tölvudeildar hjá Keflavíkurflugvall ohf 2006 - 2010
Hópstjóri netdeildar hjá Landspítalanum 2010 - 2011
Tćknilegur leiđtogi innviđa hjá Sensa ehf 2011 -

2011 byrjađi hann og  Rebekka Laufey eiginkona hans ćttleiđingarferliđ.
Áriđ 2013 ćttleiddu ţau Jósef Inga frá Tékklandi. Hann hefur mikinn áhuga á ćttleiđinarmálum og hefur lagt sig fram ađ kynna sér málefni ţeim tengdum, einnig hefur hann verđir virkur ađ sćkja viđburđi ÍĆ. Hann hefur ađstođađ viđ tćknileg mál hjá ÍĆ og laggt sitt ađ mörkum ađ reyna ađ efla félagiđ t.d međ ţví ađ koma upp fjarfundarbúnađi svo ađ landsbyggđin og ađrir sem ekki geta mćtt hafi möguleika á ađ sjá fyrirlestra ÍĆ. Einnig eru ţau hjónin á biđlista í Tékklandi eftir örđu barni. 

Ara langar ađ leggja sitt ađ mörkun til ađ reyna ađ efla félagiđ enn frekar, mun hann reyna ađ nýta sína ţekkingu á tćknimálum til ađ efla samskipti betur milli ÍĆ og félagsmanna. Einnig ađ ađstođa viđ samskipti viđ núverandi upprunalönd jafnt sem ný. Einnig mun hann reyna ađ efla ţátttöku strákana enn frekar í félaginu. 

Áhugamál er fyrst og fremst fjölskyldan en svo er ţađ veiđi, matargerđ, útivera og ferđalög.

 

Sigurđur Halldór Jesson

Ég er grunnskólakennari og hef starfađ viđ kennslu í 23 ár. Hef kennt mest á unglingastigi og ţá helst náttúrufrćđi og upplýsingatćkni. Hef alltaf haft gaman af ţví ađ umgangast unglinga međ sínar bólur, drama og í leit ađ sjálfum sér. Konan mín er sammála mér í ţví enda kynntumst viđ í Kennó á sínum tíma. Hún kennir nú í framhaldsskólanum á Selfossi ţar sem viđ búum.

Ég hef komiđ ađ ýmsum félagsstörfum og er núna formađur Kennarafélags Suđurlands og í stjórn Félags grunnskólakennara.  Hef látiđ ađ mér kveđa í nefndum og stjórnum á vegum félagsins og hef ţannig öđlast fjölbreytta reynslu af ýmsum málum tengd félagsstörfum. 

Ég og konan mín fórum til Kína sumariđ 2010 og sóttum son okkar Kára Zhan sem var ţá tćplega tveggja ára gamall. Fórum til suđur Kína í flóđ, hita og mikinn raka. Ţađ var mikil ćvintýraferđ enda prinsinn okkar sem viđ vorum ađ sćkja. Áriđ eftir, fyrir jólin 2011, fórum viđ ađ sćkja  yngri prinsinn okkar upp í fjöllin viđ Mongólíu og var ţađ einnig mikiđ ćvintýri. Viđ erum ţví svo lánsöm ađ eiga tvo stráka sem eru nú báđir komnir í skóla, Ţór Wu í fyrsta bekk og Kári Zhan í ţriđja bekk. Lífiđ er ljúft og viđ njótum ţess ađ takast á viđ hvert verkefni sem okkur er fćrt međ gleđi og jákvćđni ađ vopni. 

Ég og konan mín höfum oft talađ um ađ leggja meira af mörkum fyrir ÍĆ sem er okkar félag og er okkur eđlilega afar hjartfólgiđ. Ţannig ađ međ frambođi mínu er gott ađ vita ađ ég á góđan bakhjarl heima sem er međ mér í ţessu öllu saman.

Ađ mínu mati er mikilvćgt ađ halda áfram ţví góđa starfi sem ÍĆ hefur unniđ ađ síđustu árin. Fylgja málum eftir og ekki leyfa ráđamönnum ţjóđarinnar ađ gleyma ţessum málaflokki. Mikilvćgt ađ styrkja stöđu ÍĆ, bćđi fjárhagslega og í umrćđunni í samfélaginu.

Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta á ađalfundinn og taka ţátt í störfum félagins.
Fundurinn hefst klukkan 20:00 á Hótel Hilton, sal E.


Svćđi