Fréttir

Ćttleiđing systkina

Mjög áhugaverđ kynning framundan.
Mjög áhugaverđ kynning framundan.

Unnur Björk Arnfjörđ og Páll Kristbjörn Sćmundsson ćttleiddu ţrjá brćđur sl. sumar á aldrinum tveggja til fimm ára frá Tékklandi  Skömmu síđar ćttleiddu Stefanie og Torben Gregersen ţrjár systur á aldrinum fimm til átta ára frá sama landi.

Unnur Björk og Stefanie segja frá ađdraganda og undirbúningi ćttleiđingarinnar, dvölinni úti, heimkomunni og ađlöguninni hér heima. 

Kynningin fer fram í Tćkniskólanum, stofu 207, kl. 20:00, miđvikudaginn 24. febrúar 2016.  Ţeim sem eiga ekki heimangengt er bođiđ upp á kynninguna á netinu. Skráning er á heimasíđu Íslenskrar ćttleiđingar. Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr. 1000 fyrir utanfélagsmenn.

 

 

 


Svćđi