Fréttir

Rás2_Umfjöllun um ćttleiđingarráđstefnu NAC

Á morgun verđur haldin ćttleiđingaráđstefna hér á landi á vegum Nordic Adoption Council eđa NAC. Öll ćttleiđingarfélög á norđurlöndunum standa ađ regnhlífasamtökunum NAC ásamt tveimur foreldrafélögum ćttleiddra barna. Meginţemađ á ráđstefnunni í ár verđur Adotption - lifelong process og er ţar vísađ í ađ ćttleiđing er ekki einstakur atburđur sem lýkur eftir ađ ćttleiđing fer fram heldur erum lífslangt ferli einstaklings ađ rćđa. Á eftir kemur til okkar Elísabet Hrund Salvarsdóttir framkvćmdastjóri Íslenskrar ćttleiđingar formann NAC og spyrjum hana um stöđuna í ćttleiđingamáum á norđurlöndum, nýjar áherslur og auđvitađ forvitnast um ráđtefnuna sjálfa.

Hćgt ađ hlusta á ţáttinn hér, viđtal viđ framkvćmdstjóra Íslenskrar ćttleiđingar hefst kl. 17:20.


Svćđi