Fréttir

Aftur til Kína

Hrafnhildur Ming á Kínamúrnum
Hrafnhildur Ming á Kínamúrnum

Mćđgurnar Hrafnhildur Ming og Ţórunn Sveinbjarnardóttir ćtla ađ segja félögum í ÍĆ frá ferđ sinni til Kína í haust, sýna myndir og svara spurningum á fundi laugardaginn 4. febrúar kl. 13 í húsnćđi Tćkniskólans á Skólavörđuholti í stofu 415.

Međal annars verđur sagt frá heimsókn á Jiangxin-barnaheimiliđ, hvernig Jiangxi-hérađ og Beijing kom ţeim fyrir sjónir, og almennt frá upplifun ţeirra beggja af Kína. Í haust voru 8 ár frá ţví ađ Hrafnhildur Ming kom heim frá Kína en hún verđur 10 ára í sumar.

Fundurinn stendur í u.ţ.b. klukkustund

Hér er hćgt ađ nálgast auglýsingu fyrir frćđsluna.


Svćđi