Fréttir

Eitt og annađ - áriđ hálfnađ

Nú ţegar áriđ er u.ţ.b. hálfnađ er fróđlegt ađ skođa stöđuna í ćttleiđingarmálunum.  Á ţessu ári hafa komiđ 6 stúlkubörn frá Kína auk einnar stúlku sem á íslenska foreldra sem búsettir eru í Kína.  Fyrsta barniđ sem ćttleitt er frá Tékklandi kom í vor, 19 mánađa drengur og gekk ţessi fyrsta ćttleiđing mjög vel.

 Íslenskar fjölskyldur eiga nú 5 börn í Kína sem bíđa ţess ađ vera sótt og ađ auki vonumst viđ eftir ađ fá fljótlega upplýsingar um 8 önnur börn frá Kína. Upplýsingar um fleiri börn eru vćntanlegar fyrir árslok ţannig ađ áriđ verđur mun betra en síđasta ár.

Biđtíminn hefur lengst í öllum löndum, nú bíđa umsćkjendur til Kína í 19-20 mánuđi frá innskráningu umsóknar, ţangađ til ađ upplýsingar um barn koma, biđtíminn hefur lengst jafnt og ţétt síđasta áriđ og verđur ađ öllum líkindum orđinn 2 ár um nćstu áramót og getur haldiđ áfram ađ lengjast. Kínversk stjórnvöld vilja engu spá um ţróunina en stađfesta ţó ađ biđin verđur stöđugt lengri.
 
Biđtími í Kólumbíu er allt ađ 3 ár og á Indlandi um 3 ár, í Tékklandi var biđtíminn heldur styttri eđa u.ţ.b. 2 ár. Ađ auki er ferliđ hér heima um 6 mánuđir áđur en hćgt er ađ senda umsókn til erlendra stjórnvalda.
Sama ţróun er í nágrannalöndum okkar, biđtíminn lengist alls stađar sem er afleiđing mikillar fjölgunar umsćkjenda. Á sama tíma hefur ţeim börnum sem eru laus til ćttleiđingar fćkkađ.
 
Vegna ţess ađ biđtíminn hefur lengst mikiđ ţurfa flestir umsćkjendur ađ fá forsamţykkiđ framlengt.  Send er skrifleg beiđni til sýslumannsins í Búđardal og tekur um mánuđ ađ fá framlenginguna sem gildir í eitt ár.
Ekki ţarf ađ leggja fram ný vottorđ né tala viđ félagsráđgjafa, ađ ţví gefnu ađ ađstćđur umsćkjenda hafi ekki breyst.
 
Nýjar reglur frá Kína sem tóku gildi 1. maí s.l. hafa nokkur áhrif á íslenska umsćkjendur:
1.      Umsćkjendur ţurfa ađ hafa veriđ giftir í ađ lágmarki 2 ár ţegar umsókn er send til Kína.
2.      Ef um er ađ rćđa skilnađ í fyrri hjúskap ţarf lengd hjúskapar ađ vera orđin 5 ár.  
3.      Einhleypir geta ekki lengur sent umsókn til Kína. 
4.      Krafa er um lágmark 12 ára menntun.
Nú tveim mánuđum eftir gildistöku nýju reglanna sjáum viđ ađ umsóknum til Kína hefur fćkkađ umtalsvert og fleiri umsćkjendur stefna til hinna ćttleiđingarlandanna.  
Önnur atriđi sem snúa ađ heilsufari, ţyngd og sakavottorđi, ţarf ađ skođa nákvćmlega áđur en ákvörđun er tekin um ćttleiđingarland, reglurnar má lesa í upplýsingum um löndin hér á síđunni. 

Svćđi