Fréttir

Frábćr dagur á Akureyri

Áhuginn og einbeitingin leynir sér ekki.
Áhuginn og einbeitingin leynir sér ekki.

Íslensk ćttleiđing var međ "Okkar dag" í Brekkuskóla, Akureyri laugadag 21. maí. sl.

Ţar voru tveir mjög áhugaverđir fyrirlestar. Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir, grunnskólakennari og MA í sérkennslu hélt fyrirlesturinn "Skólaađlögun ćttleiddra barna og sérstađa ţeirra umfram önnur börn á fyrstu árum skólagöngunnar" og Dr.Jórunn Elídóttir, dósent í kennaradeild hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri var međ fyrirlestur sem hún nefndi "Hvernig hefur gengiđ?".  

Elísabet Hrund Salvarsdóttir varaformađur ÍĆ og Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri ÍĆ kynntu félagiđ, stöđu ţess og framtíđarsýn og svöruđu spurningum.  Ţá var Lárus H. Blöndal, sálfrćđingur ÍĆ međ viđtöl.

Eftir fyrirlestrana, umrćđur og ráđgjöfina hittumst foreldra međ börn sín í sundlaug Akureyrar og áttu góđ stund saman.

Viđ hjá Íslenskri ćttleiđingu ţökkum Ingibjörgu Margréti og Jórunni fyrir ţeirra framlag og auk ţess ţökkum viđ Jóhönnu Maríu skólastjóra fyrir afnot af húsnćđi Brekkuskóla og ánćgjuleg samskipti.

Gaman ađ sjá hve vel var mćtt og ađ almenn ánćgja virtist vera međ ţennan dag Íslenskrar ćttleiđingar á Akureyri.

 


Svćđi