Fréttir

Fréttarit Í.Æ. – ágústtölublað er komið út

Fréttarit Íslenskrar ættleiðingar er einblöðungur sem sendur er félagsmönnum þegar tilefni gefst til. Útgáfan hóf göngu sína í maí á þessu ári og nú er þriðja tölublað koið út og hefur verið sent félagsmönnum í netpósti.  

Þeir sem ekki haf fengir Fréttaritið sent eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu Í.Æ. (isadopt@isadopt.is) og gefa upp netfang sitt.

Í ritinu núna er greint frá tilkynningu Dómsmálaráðuneytis til ættleiðingarfélaga um að ekki verði heimiluð tvö forsamþykki að svo stöddu. Þar er einnig sagt frá viðbrögðum stjórnar Í.Æ. við þessari tilkynningu.


Svæði