Fréttir

Fréttir frá löndunum

INDLAND

Nú eru komnar nýjar leiđbeiningar um ćttleiđingarmál frá CARA, skrifstofunni sem stýrir öllum ćttleiđingarmálum í Indlandi.

Ţćr breytingar sem ţar eru kynntar eru sumar til bóta en ađrar ekki.  Eins og alltaf kemur betur í ljós međ tímanum hvernig ţessar nýju reglur munu reynast en Anju, forstöđukonu barnaheimilisins okkar, líst ágćtlega á ţćr hvađ varđar starfsemi barnaheimilisins.  Viđ eigum eftir ađ kynna okkur ţessar nýju reglur betur, bókin međ ţeim er nýkomin. 

Eitt atriđi veldur miklum vonbrigđum, ţađ er hćkkun lágmarksaldurs umsćkjenda og lengd giftingar- og sambúđartíma.  Nú mega umsćkjendur um ćttleiđingu vera á aldrinum 30 - 45, áđur var lágmarksaldurinn 25 ár, og allir ţurfa ađ hafa veriđ giftir og í sambúđ í lágmark 5 ár.  Ţessar nýju reglur bitna mjög illa á pörum sem hafa beđiđ nokkuđ  lengi eftir ćttleiđingu frá Indlandi og ţar sem annar ađilinn er yngri en 30 ára en ţessi pör hafa ekki getađ sótt um ćttleiđingu frá Kína vegna of ungs aldurs.  Augljóst er ađ ćttleiđingar ţessara para dragast vegna breytinganna, ţví miđur.  

Kostnađurinn í Indlandi er nú ein upphćđ í stađ ţess ađ áđur var reiknađur kostnađur fyrir hvern dag sem barniđ dvaldi á barnaheimili og síđan bćttist viđ ýmis annar kostnađur, svo sem lćknis- og lögfrćđikostnađur. Biđlistinn hefur styst og er hćgt ađ taka viđ fleiri umsóknum en erfitt ađ áćtla heildarbiđtíma, sennilega er hann 2-3 ár.

KÍNA

Á undanförnum mánuđum hefur biđtími í Kína lengst mikiđ, úr 6 mánuđum í 12 mánađa biđ eftir afgreiđslu umsókna og óljóst hvort biđin lengist eitthvađ áfram.

Á fundum stjórnar ÍĆ međ kínversku sendinefndinni í apríl var ţetta rćtt en sendinefndin var ófáanlegt til ađ segja nokkuđ um hver biđtíminn verđur á nćstu mánuđum. Ástćđa lengri biđtíma er mikil fjölgun umsókna frá útlendingum og fćrri börn laus til ćttleiđingar, bćđi vegna fleiri ćttleiđinga innanlands í Kína og líka vegna betri fjárhags almennings sem leiđir til ţess ađ fćrri börn eru yfirgefin af fjárhagslegum ástćđum. Eflaust eru fleiri atriđi sem skipta máli, eins og endurskipulaging í fyrra sem fól í sér m.a. ađ CCAA annast nú allar ćttleiđingar innanlands og hefur yfirumsjón međ öllum barnaheimilum og velferđarmálum í ţágu barna á barnaheimilum í Kína.

Síđan er margumrćddur flutningur CCAA á döfinni í júní-júlí skv. ummćlum sendinefndarinnar en spurning hvort hann hefur tafir í för međ sér.

Nú bíđur hópur 15 eftir upplýsingum um börn og úti í Kína eru umsóknir fyrir hópa 16, 17 og 18. Unniđ er ađ frágangi umsókna fyrir hópa 19 og 20, hópur 21 er ađ myndast. Heildarbiđtími er nú tćp 2 ár en gćti lengst meira

KÓLUMBÍA

Í Kólumbíu eru nú 5 umsóknir og umsćkjendurnir sem lengst hafa beđiđ fengu nýlega upplýsingar um ađ ţau muni ćttleiđa í höfuđborginni Bogota. Heildarbiđtími eftir ćttleiđingu í Kólumbíu er um tvö og hálft ár og lengdist mikiđ í fyrra.

TÉKKLAND

Ein umsókn er í Tékkland.  Ekki er vitađ hvenćr upplýsingar um barn berast.


Svćđi