Fréttir

Fundur međ félagsmálaráđherra vegna styrkjamála

Fulltrúar stjórnar ÍĆ áttu í dag fund međ Jóni Kristjánssyni félagsmálaráđherra vegna styrkjamála, en stjórnin hafđi óskađ eftir fundi međ honum snemma í mars.

Fundurinn var mjög ánćgjulegur og ţar kom fram ađ fyrir lok mánađarins mun starfshópur ţriggja ráđuneyta (félags-, dóms- og fjármálaráđuneyti) hefja störf sem hefur ţađ hlutverk ađ semja drög ađ reglugerđ um fyrirkomulag vegna styrkja til ćttleiđinga. Vinnuhópurinn á ađ skila af sér fyrir 1. júli nk. Eftir ţessu ađ dćma er ljóst ađ ţađ er fullur vilji stjórnvalda ađ fylgja eftir ţessari ákvörđun sem áđur var kynnt um styrki og kom fram hjá ráđherra ađ horft yrđi til Norđurlandanna um upphćđir og útfćrslur. Ráđherrann  lýsti einnig yfir á fundinum ánćgju međ samstarf viđ IĆ og skýrđi frá vilja til áframhaldandi samstarfs og heimild til ađ leita til félagsins ef vinnuhópurinn óskađi eftir. Fulltrúar IĆ lýstu yfir fullum vilja til samstarfs og skođanaskipta í ţessu máli. Ţetta var ánćgjulegur fundur og gott ađ vita ađ ţetta mikilvćgja mál er í öruggum farvegi.


Svćđi