Fréttir

Fundur međ kínverskum sendikennara á Akureyri

Ţann 14. maí síđastliđinn var foreldrum og vćntanlegum foreldrum barna frá Kína  búsettum á norđurlandi bođiđ ađ koma á fund međ Ruan Yongmei sendikennara viđ Háskólann á Akureyri/Asíuver og kynnast ţjóđ, menningu og tungumáli í Kína.

Fundurinn međ Ruan Yongmei, kínverska sendikennaranum var mjög skemmtilegur og var vel mćtt á fundinn og voru ţar bćđi vćntanlegir foreldrar og foreldrar međ börn sín ćttleidd frá Kína.  

Yongmei talađi m.a. um tungumáliđ, smá um Kína almennt, sagđi frá sérstökum hátíđum og siđum tengdum ţeim, mánuđunum og tímatalinu.  Ţá gat fólk komiđ međ spurningar og helst var spurt um orđ og ţess háttar. Hún var mjög glöđ yfir góđri mćtingu. 
 
Ţví miđur er Ruan Yongmei farin af landi brott til ađ sinna sínu gamla starfi viđ háskólann sinn (Nigboháskóla) ţar sem hún hefur um árabil starfađ í Kína viđ kennslu í kínversku handa útlendingum og gegnir ţar stöđu dósents.


Svćđi