Fréttir

Góđur og fjölsóttur fyrirlestur Guđbrands Árna Ísberg

Áhugasamir áheyrendur.
Áhugasamir áheyrendur.

Ţriđji mánađarfyrirlestur Íslenskrar ćttleiđingar „Í nándinni – innlifun og umhyggja“ var haldinn 29. apríl sl. í Tćkniskólanum í Reykjavík.  Fyrirlesari var Guđbrandur Árni Ísberg sálfrćđingur.  Hann kynnti m.a. efni úr nýútkominni bók sinni  “Í nándinni - innlifun og umhyggja“.  Auk ţess lagđi hann áherslu á mikilvćgi ţess ađ foreldrar séu međvitađir um skömmina og áhrif hennar á sjálfsálit barna ţví gott sjálfsálit er nátengt hamingju á fullorđinsárum.  Fyrirlesturinn var mjög vel sóttur.  Sérstaklega ánćgjulegt var ađ sjá hve margir sem ekki áttu heimangengt fylgdust međ fyrirlestrinum á netinu.  Almenn ánćgja var međ Guđbrand Árna og fyrirlesturinn hans.  Í kjölfar hans urđu líflegar, gagnlegar og uppbyggilegar umrćđur. Íslensk ćttleiđing ţakkar Guđbrandi Árna fyrir hans framlag og öllum ţeim sem mćttu á fyrirlesturinn eđa fylgdust međ honum á netinu.  Viđ hvetjum fólk eindregiđ til ađ lesa bók Guđbrands Árna „Í nándinni – innlifun og umhyggja“.

 


Svćđi