Fréttir

Heimsókn indverska sendiherrans til Íslands

Ţann 15. mars kom indverski sendiherrann, Mr. Mahesh Sachdev,  sem hefur ađsetur í Osló, til Íslands.  Óskađi hann sérstaklega eftir ađ hitta einhver úr stórum hópi barna sem ćttleidd hafa veriđ frá Indlandi til íslenskra foreldra. 

Var nokkrum fjölskyldum međ börn á ýmsum aldri hóađ saman međ stuttum fyrirvara og voru í hópnum t.d. fyrstu börnin sem komu frá Kolkata fyrir 18 árum og svo börn á ýmsum aldri sem komu prúđbúin međ foreldrum sínum á fund sendiherrans.  Mr Sachdev fćrđi félaginu nokkrar bćkur í bókasafn ţess og einnig kom hann međ ekta indverskt sćlgćti sem hann bauđ börnunum ađ smakka. Sendiherrann hélt stutta rćđu og sagđi m.a. frá ţví ađ ţennan dag vćri vorhátíđ sem nefnist Holi á Indlandi og ţá vćru mikiđ fjör hjá indverskum börnum.  Eitt af ţví sem ţá er gert er ađ fara međ vatnsbyssur út á götur og sprauta á alla nálćga og einnig er mjög vinsćlt ađ kasta litadufti yfir ađra.  Margir vegfarendur verđa sérlega litríkir ţenna dag. 

Sjá skemmtilegar myndir af Holi hátíđinn á slóđinni 
 
 

Svćđi