KÆRU FÉLAGAR - TIL HAMINGJU MEÐ NÝJAN VEF
Nú um jólin fögnum við því að nýr vefur Íslenskrar ættleiðingar er kominn í lofti. Eins og félagsmönnum er kunnungt var eldri vefur félagsins, sem tekinn var í notkun árið 2005, úr sér genginn og ekki lengur hægt að uppfæra hann. Nýr vefur er því sannkölluð jólagjöf til félagsmanna og þeirra sem leita upplýsinga og frétta um ættleiðingar.

Fylgdu okkur á Instagram