Fréttir

KĆRU ŢIĐ SEM ERUĐ Á BIĐLISTA

Mćtum öll 19. nóvember.
Mćtum öll 19. nóvember.

Fundur fyrir ţá sem eru á biđlista verđur haldinn kl. 19:00 n.k. miđvikudag 19. nóvember 2014 í Tćkniskólanum viđ Háteigsveg. Um er ađ rćđa óformlegan  fund til ađ skapa tćkifćri til ađ hittast, spjalla saman, lćra hvort af öđru, styđja hvort annađ og hafa gaman saman. 

Stefnt er ađ ţví ađ vera međ slíka fundi klukkutíma fyrir mánađarlega fyrirlestra Íslenskrar ćttleiđingar og á sama stađ.

 Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá hjá Ragnheiđi á skrifstofu félagsins í síma  588 14 80 eđa isadopt@isadopt.is.

 


Svćđi