Fréttir

Komin heim í júní

Ţađ sem af er 2005 eru komin heim 22 börn frá Kína, Indlandi og Kólumbíu.
Miklar líkur eru á ađ fleiri börn komi heim á ţessu ári en undanfarin ár.

Ţann 10. júní kom lítil stúlka heim frá Kólumbíu. Ferđin gekk vel međ góđri ađstođ lögfrćđings ÍĆ.

Einnig kom lítill drengur heim ţann 22. júní frá Kolkata í Indlandi. Ţrátt fyrir hitabylgju í Indlandi ţessa dagana gekk allt ađ óskum.

Í júlí er von á 7 litlum stelpum frá Kína.


Svćđi