Fréttir

Kynning á frambjóđendum

Á ađalfundi Íslenskrar ćttleiđingar verđa fjórir einstaklingar kosnir í stjórn félagsins og einn til vara, allir til tveggja ára. Í lögum félagsins segir um frambođ til stjórnarkjörs: Frambođ til stjórnarkjörs skulu berast skriflega til skrifstofu félagsins í síđasta lagi tveimur vikum fyrir ađalfund.

Stjórn Í.Ć. bárust sex skriflegar tilkynningar um frambođ til stjórnarkjörs. Ţćr sendu Elín Henrikssen, Finnur Oddsson, Guđrún Jóhanna Guđmundsdóttir, Karen Rúnarsdóttir, Karl Steinar Valsson og Margrét R. Kristjánsdóttir.

Elín Henriksen á tvö börn, Bjarna Anton 5 ára og Alexöndru 2 ára sem ćttleidd eru frá Moskvu. Hún hefur komiđ ađ ćttleiđingarmálum frá árinu 2003 er ţau hjónin hófum ćttleiđingargöngu sína. Hún er ein af stofnendum Foreldrafélags ćttleiddra barna og sömuleiđis Alţjóđlegrar ćttleiđingar og starfar í stjórnum ţeirra félaga. Ćttleiđingarmálaflokkurinn er henni afar hugleikinn og hún hefur áhuga á ađ láta til sín taka. Elín er erindreki Íslenskrar ćttleiđingar í ţví ađ kanna möguleikana á hvort unnt sé ađ koma á ćttleiđingarsambandi milli Íslands og Rússlands.

Finnur Oddsson er fjölskyldumađur, búsettur í Reykjavík ásamt eiginkonu og tveimur sonum. Finnur er menntađur í sálfrćđi (Ph.D.) á Íslandi og í Bandaríkjunum ţar sem hann bjó í sex ár viđ nám og störf. Eftir heimkomu til Íslands hefur Finnur lengst af starfađ sem háskólakennari og stjórnandi viđ Háskólann í Reykjavík en síđustu ár hjá Viđskiptaráđi Íslands. Finnur hefur setiđ í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar síđustu tvö ár og er varformađur félagsins. Finnur er á biđlista eftir ćttleiđingu frá Kína.

Guđrún Jóhanna Guđmundsdóttir er búsett í Reykjavík og starfar viđ Háskóla Íslands, er í tímabundnu leyfi eins og er frá starfi sínu sem sviđsstjóri starfsmannasviđs. Hún er gift Halldóri Inga Guđmundssyni og á eina fósturdóttur Hildi Guđrúnu Halldórsdóttur. Guđrún er félagsfrćđingur frá HÍ og er međ meistaragráđu í stjórnun frá Bretlandi. Guđrún hefur sinnt ýmsum félags- og trúnađarstörfum og er m.a. ein af stofnendum Alţjóđlegrar ćttleiđingar. Helsta baráttumál Guđrúnar innan sjórnar Í.Ć. kćmist hún ađ, vćri ađ afla nýrra sambanda á milli íslands og annarra ríkja um ćttleiđingar og fjölga ţar međ kostum íslendinga til ađ ćttleiđa frá öđrum ríkjum.

Karen Rúnarsdóttir 35 ára er gift Högna Jónssyni. Viđskiptafrćđingur og starfar hjá Íslandsbanka. Barnlaus en í hópi 19 til Kína. Hefur setiđ í stjórn Alţjóđlegrar ćttleiđingar frá stofnun félagsins og hefur á ţeim tíma öđlast reynslu og innsýn inn í ćttleiđingarmál. Hennar skođun er sú ađ ţađ sem ÍĆ ţarf ađ setja á oddinn er öflun nýrra sambanda og hagsmunamál s.s. túlkun ráđuneytis á vinnureglum ofl. Karen talar spćnsku og vonast til ađ ţađ geti hjálpađ til í samskiptum viđ Kólumbíu.

Karl Steinar Valsson fćddur og búsettur í Reykjavík. Giftur og á eina dóttur sem ćttleidd er frá Kína. Karl Steinar hefur starfađ sem lögreglumađur í rúmlega 20 ár og starfar núna sem yfirmađur fíkniefnadeildar lögreglu. Karl Steinar er menntađur afbrotafrćđingur auk meistaragráđu í viđskiptafrćđi. Karl Steinar hefur mikiđ starfađ ađ félagsmálum bćđi innan lögreglu og ýmissa félagasamtaka. Karl Steinar starfađi sem varaformađur IĆ frá 2006 til 2008 og var aftur kjörinn í stjórn félagsins á aukaađalfundi síđastliđiđ vor.

Margrét R Kristjánsdóttir Margrét R Kristjánsdóttir er gift Ţórir Ţórissyni
og eiga ţau tvćr dćtur eina 18 ára og eina 5 ára ćttleidda stúlku frá Kína, sem kom til Íslands 2006. Margrét er lyfjafrćđingur ađ mennt og starfar á Lyfjadeild Sjúkratryggingum Íslands. Margrét hefur starfađ međ hagsmunahópi varđandi styrki til ćttleiđingar og síđar í hagsmunanefnd Foreldrafélagsins. Hún kom inn sem varmađur í stjórn ÍĆ voriđ 2009 og hefur starfađ međ stjórninni síđan ţá og hefur áhuga ađ starfa áfram í ţágu félagsins.


Svćđi