Fréttir

Mánađarfyrirlestrar Íslenskrar ćttleiđingar

Í kjölfar fyrirlestra Íslenskrar ćttleiđingar sem haldnir voru núna í lok ágúst fyrir foreldra ćttleiddra barna í leik-og grunnskóla og ađra áhugasama er búiđ ađ ákveđa dagsetningar ţriggja mánađarlegra fyrirlestra fram ađ komandi jólum.  Sá fyrsti verđur haldinn laugardaginn 4. október, kl. 11:00 en hinir tveir eru á miđvikudögum og byrja kl. 20:00 og verđa haldnir 22. október og 19. nóvember.

Heiti fyrsta fyrirlestursins er "„Ég ţekkti ţig ekki, ţú varst bara ókunnug kona“ og ţar mun Dr. Jórunn Elídóttir, dósent í kennaradeild hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri fjalla um áhrif ćttleiđinga á börn og hvađ rannsóknir segja um ţetta málefni.
Fyrirlestara og fyrirlestra fyrirlestrana 22. október og 19. nóvember verđa auglýstir fljótlega.

Frítt er á fyrirlestrana fyrir félagsmenn Íslenskrar ćttleiđingar.

Viđ hvetjum ykkur til ađ taka ţessa tíma frá og leggja ţá sérstaklega á minniđ.Svćđi