Fréttir

Okkar dagur á Akureyri

Frábćr dagur framundan.
Frábćr dagur framundan.

Íslensk ćttleiđing stendur fyrir degi frćđslu, umrćđna og ráđgjafar laugardaginn 21. maí n.k. á Akureyri.  Ţar munu reynslumikiđ og kunnáttufólk mćta og halda fyrirlestra, varaformađur Íslenskra ćttleiđingar og framkvćmdarstjóri ţess kynna félagiđ og svara spurningum og sálfrćđingur félagsins verđur međ viđtöl.  Dagskráin verđur sem hér segir:

Kl. 10:00.
Skólaađlögun ćttleiddra barna og sérstađa ţeirra á fyrstu árum skólagöngunnar.
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir grunnskólakennari, MA í sérkennslu og móđir tveggja ćttleiddra barna heldur fyrirlesturinn "Skólaađlögun ćttleiddra barna og sérstađa ţeirra umfram önnur börn á fyrstu árum skólagöngunnar" Umfjöllunin byggir á rannsókn hennar á skólaađlögun ćttleiddra barna. Varpađ er ljósi á sameiginlega ţćtti margra ćttleiddra barna er varđa skólagöngu ţeirra og hvađ hćgt er ađ gera til ađ auka vellíđan ţeirra í skólanum.

Kl. 11:00. 
Hvernig gengur?
Í fyrirlestri sínum "Hvernig hefur gengiđ?" mun Dr.Jórunn Elídóttir dósent í kennaradeild hug- og félagsvísindasviđs Háskólans á Akureyri og móđir ćttleidds barns, fjalla um ţessa spurningu, sem margir foreldrar fá ţegar heim er komiđ međ ćttleidd börn sín.  Algengt svar foreldra er  „ţađ gengur allt vel“.  Skođađ verđur m.a. hvađ felst í ţessu svari og afleiđingar ţess.  Ţá verđur fariđ í ákveđna ţćtti sem foreldrar ţurfa ađ vera vakandi fyrir í uppeldi barna sinna.  

Kl. 12:00 - 13:00.
Félagiđ okkar og framtíđin.
Elísabet Hrund Salvarsdóttir varaformađur ÍĆ og Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri ÍĆ kynna félagiđ, stöđu ţess og framtíđarsýn.  Bođiđ verđur upp á léttar veitingar. 

Skráning á frćđslu
 

Skráning ađ hlusta á frćđslu á netinu
 

Kl. 10:00.
Viđtöl.
Lárus H. Blöndal, sálfrćđingur ÍĆ verđur til viđtals frá kl. 10:00.  Bođiđ verđur bćđi upp á fyrstu viđtöl og almenn ráđgjafaviđtöl.

Fyrirlestrarnir og ráđgjöfin verđa í Brekkuskóla, Laugargötu. Skráning er á heimasíđu ÍĆ. Ţeim sem eiga ekki heimangengt er bođiđ upp á fyrirlestrana á netinu. Gjaldfrítt er fyrir félagsmenn en kostar kr.1000 fyrir ađra.  

Skráning í ráđgjöf hjá Lárusi H. Blöndal 

Skráning í fyrsta viđtal 

 

 


Svćđi