Fréttir

Piparkökumálun laugardaginn 26. nóvember 2011

Skemmtinefnd Í.Ć. auglýsir piparkökumálun laugardaginn 26. nóvember kl. 11-13 í safnađarheimili Grensáskirkju ađ Háaleitisbraut 66. 
Allir mćta međ góđa skapiđ en viđ bjóđum upp á piparkökurnar og glassúr. Heitt verđur á könnunni og drykkir fyrir börnin. 
Gott er ađ hafa međ sér ílát fyrir ţćr kökur sem börnin mála. Hittumst og eigum notalega stund saman. 
Međ góđri kveđju 
Ţóra, Jana, Ingibjörg J. og Ingibjörg Ó.


Svćđi