Fréttir

Samţykktur til ćttleiđingar

Frönsk kvikmyndahátiđ hefst á morgun í Háskólabíói stendur út mánuđinn. Á hátíđinni verđu sýnd myndin Samţykktur til ćttleiđingar eftir Laurent Boileau og Jung.

Um myndina segir á vef Grćana ljóssins ađ ţetta sé stórgóđ verđlaunateiknimynd eftir Laurent Boileau og Jung sem byggir á samnefndri bók Jungs. Höfundurinn fer međ áhorfendur í ferđlag til Kóreu, ţađan sem hann var ćttleiddur.

Frá Kóreustríđi hafa um 200.000 kóresk börn veriđ ćttleidd til ólíkra ríkja. Jung er einn af ţeim börnum, en hann fćddist í Seoul áriđ 1965 og var ćttleiddur af belgískri fjölskyldu áriđ 1971.

Ţessi áhugaverđa teiknimynd fjallar um ólík tímabil í lífi Jungs; munađarleysingjahćliđ, komuna til Belgíu, líf međ nýrri fjölskyldu og erfiđ unglingsár. Ćska, sjálfsmynd, ađlögun, móđurtengsl, stjúpfjölskylda og menningarmunur eru međal atriđa sem eru kynnt međ húmor, ljóđum og tilfinningum.

Einstök mynd sem hefur heillađ áhorfendur jafnt sem gagnrýnendur.  Samţykktur til ćttleiđingar er sýnd á Franskri kvikmyndahátíđ sem stendur yfir í Háskólabíói dagana 17. - 30. janúar 2014.

Sjá nánar um franska kvikmyndahátíđ hér.


Svćđi