Fréttir

Spjall um bók í október

Pas-nefnd áćtlar ađ vera međ spjallkvöld um bókarina Message from an Unknown Chinese Mother: Stories of Loss and Love , eftir Xinran, í október nćstkomandi. Nefndin vill vekja athygli á spjallkvöldinu í tíma, ţannig ađ fólki gefist kostur á ađ útvega sér bókina og lesa hana.

Bókin fćst á amazon.com sem harđspjaldabók, kilja og fyrir Kindle. Eflaust er hún komin í einhverjar bókabúđir hér á landi líka eđa ţá ađ hćgt er ađ biđja ţćr um ađ panta fyrir sig bókina ef einhver treystir sér ekki til ađ panta hana ađ utan. Einnig eru til eintök á bókasafni ÍĆ og ţví um ađ gera ađ athuga hvort ađ ţćr bćkur eru inni og fá lánađar.

Pas-nefnd hvetur sem flesta til ađ verđa sér út um ţessa bók og lesa og taka ţátt í umrćđum um hana, en hún hefur vakiđ mikla athygli og áhuga, hérlendis sem erlendis.


Svćđi