Fréttir

Sumargrill í Heiđmörk

Sunnudaginn 10. júní var hiđ árlega sumargrill ÍĆ haldiđ í Heiđmörk í blíđskapar veđri.  Ţar áttu foreldrar og börn saman góđa stund og gleiđin skein úr hverju andliti og pylsur, hamborgarar og annađ grillmeti rann ljúflega niđur.  Búiđ er ađ setja inn myndir frá sumargrillinu undir liđnum Myndir hér á vefsíđunni.


Svćđi