Fréttir

Sumargrill Reykjavík og Akureyri

Reykjavík.

Sumargrilliđ í Heiđmörk verđur ţann 18. júní milli kl. 11 og 13 og gerum viđ ráđ fyrir ţví ađ vera á sama stađ og undafarin ár eđa í Furulundi (sjá ađalkort 1 á www.skograekt.is ). 

Búiđ er ađ leggja inn umsókn um gott og ţurrt veđur en ef ţađ klikkar ţá mćlum viđ međ ţví ađ sem flestir fari nú ađ koma sér upp regnfatnađi á alla fjölskylduna, ekki bara á börnin.

Akureyri.

Nćst á dagskrá hjá okkur hér norđan heiđa er sumargrilliđ í Kjarna en ţađ verđur haldiđ sunnudaginn 18. júní kl. 12 og í ár höfum viđ pantađ sólskin.


Svćđi