Fréttir

Tékkland

Nú eru komnar upplýsingar um 18 mánađa gamlan dreng frá Tékklandi sem ćttleiddur verđur af íslenskri fjölskyldu og er vćntanlegur heim í vor.   Umsóknin var send til Tékklands í maí 2005 svo biđtíminn í landinu er tćp tvö ár eins og reiknađ var međ.

Hćgt er ađ senda nokkrar umsóknir hjóna til Tékklands, helstu skilyrđi eru ađ umsćkjendur séu á aldrinum 25 - 38 ára, hjúskapur lágmark 1-2  ár og barnlausir eru í forgangshópi.  Umsćkjendur ţurfa ađ senda sálfrćđimat međ umsókn til Tékklands.


Svćđi