Fréttir

TENGSL OG ÁFÖLL

Mjög áhugaverđur og spennandi fyrirlestur.
Mjög áhugaverđur og spennandi fyrirlestur.

Fyrirlesari er Helgi Jónsson geđlćknir.  Eftir sérnám í Danmörku ţar sem hann lagđi áherslu á samtalsmeđferđ, starfađi hann á geđdeild LSH um skeiđ á göngu- og hópmeđferđardeildum.  Frá 2007 hefur hann eingöngu starfađ á eigin stofu og ţjónustađ Janus endurhćfingu og Ţraut ehf međ ráđgjöf og međferđ geđsjúkra.

Í erindinu mun hann fjalla um mikilvćgi góđra tengsla og ađbúnađar í uppvextinum og áhrif ţess á mótun einstaklingsins og heilsu hans í framtíđinni.  

 Fyrirlesturinn fer fram í hátíđarsal Tćkniskólans viđ Háteigsveg kl. 20:00, fimmtudaginn 26. nóvember. Ţeir sem eiga ekki heimangengt er bođiđ upp á fyrirlesturinn á netinu. 

Skráning á frćđsluna 

Skráning ef ţú vilt fylgjast međ á netinu 

Ókeypis er fyrir félagsmenn en kostar kr. 1000 fyrir utanfélagsmenn.  

 


Svćđi