Fréttir

Tvö lönd - tvö félög

Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráđherra gaf í dag út löggildingu fyrir Íslenska ćttleiđingu til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar á börnum frá Nepal.

Félagiđ hefur ţar međ heimild íslenskra stjórnvalda til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar á börnum frá sjö löndum: Kína, Kólumbíu, Indlandi, Tékklandi, Makedóníu og Tćlandi, auk Nepal. Ţá hefur ráđherra einnig gefiđ út löggildingu fyrir nýtt ćttleiđingarfélag, Alţjóđlega ćttleiđingu, til ađ annast milligöngu um ćttleiđingar frá Póllandi.

Ţađ er mikilvćgur áfangi fyrir Íslenska ćttleiđingu ađ hafa nú fćrst skrefi nćr ţví ađ geta haft milligöngu um ćttleiđingar frá Nepal. Löggildingin gerir félaginu kleift ađ styrkja sambandiđ viđ tengiliđi félagsins í Nepal og ákvađ stjórn félagsins á fundi sínum í dag ađ stíga ţau skref sem ţarf til ţess.

Ţađ eru einnig mikil tímamót ađ nýtt félag á vettvangi alţjóđlegra ćttleiđinga hefur nú fengiđ löggildingu og ţar međ opnast möguleiki á ćttleiđingum frá Póllandi.  Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar fagnar ţessu og sendir Alţjóđlegri ćttleiđingu hamingjuóskir.


Svćđi