Fréttir

Umskipti í ağstæğum Íslenskrar ættleiğingar

Vel á annağ hundrağ manns komu saman í dag í skógarlundinum Bjarkarhlíğ viğ Bústağaveg til ağ fagna şví ağ Borgarráğ hefur samşykkt ağ gera leigusamning viğ Íslenska ættleiğingu um húseignina Bjarkarhlíğ.
 
Á árum áğur var í Bjarkarhlíğ sérskóli fyrir vandræğabörn eins og şağ var kallağ í şá daga. Húsiğ stóğ autt í nokkur ár og lét mjög á sjá og brann ağ lokum nokkuğ illa fyrir fjórum árum. Reykjavíkurborg hefur unniğ ağ endurbyggingu hússins og ağ finna şví veglegt og sómasamlegt hlutverk ağ nıju.
 
Borgarráğ samşykkti fyrir skömmu heimild til ağ leiga Íslenskri ættleiğingu húsiğ. Af şví tilefni komu félagsmenn, fjölskyldur sem nılega hafa ættleitt og uppkomnir ættleiddir saman í lundinum viğ Bjarkarhlíğ, austan undir Bústağakirkju og grilluğu og glöddust.
 
Viğ şetta tilefni sagği Hörğur Svavarsson formağur Íslenskrar ættleiğingar ağ şessi áfangi, ağ félagiğ komist í framtíğarhúsnæği, skapi tímamót í íslensku ættleiğingarstarfi. Şarna verğur skrifstofuağstağa félagsins, fræğslu- og félagsağstağa og şjónustumiğstöğ viğ fjölskyldur eftir ættleiğingu. “Şağ er svo stutt síğan şağ blasti viğ ağ félagiğ şyrfti líklega ağ leggja niğur starfsemi” sagği Hörğur “Nú hafa orğiğ algjör umskipti í ağstæğum okkar og viğ gleğjumst innilega, vegna şess ağ starfsemi ættleiğingarfélagsins skiptir sköpum í lífi svo margra”

                                                                                                                                               


Svæği