Fréttir

Námskeiđiđ

Tvö námskeiđ haldin á nýju ári.
Tvö námskeiđ haldin á nýju ári.

Gert er ráđ fyrir ađ halda tvö undirbúningsnámskeiđ "Er ćttleiđing fyrir mig? á nćsta ári 2016.  Hvert námskeiđ eru alls 25 klukkustundir sem deilist á ţrjá daga ţ..e. fyrri hluti á laugardegi og sunnudegiog síđan seinni hluti u.ţ.b. mánuđi síđar á laugardegi.

Námskeiđin verđa haldin í húsnćđi Árbćjarsafns í Reykjavík og verđa ţau auglýst nánar síđar.   Dagsetningarnar eru hér birtar međ fyrirvara.  Ef dagsetningar breytast eitthvađ verđur ţađ auglýst sérstaklega.

Námskeiđ 1:

  • - Fyrri hluti:     9.4 - 10. 4 2016. 
  • - Seinni hluti:   22.5 2016. 

Námskeiđ 2:

  • - Fyrri hluti:     24.09 - 25.09 2016. 
  • - Seinni hluti:  22.10 2016.  

Svćđi