Fréttir

Vegna fréttar RÚV um hćkkanir gjalda hjá ÍĆ

Í tilefni af frétt sjónvarpsins í kvöld kl 19:00 af hćkkun gjalda vegna ćttleiđinga hjá Íslenskri ćttleiđingu, vill stjórn félagsins koma ţví á framfćri ađ bréf ţađ sem sent var út til félagsmanna var kynning á fyrirhugađri hćkkun, sem ekki er komin til framkvćmda enn.

Félagiđ hefur alls ekki í hyggju ađ krefjast ţess ađ umsćkjendur greiđi nýja gjaldiđ fyrir 1. apríl nćstkomandi né mun ţađ líta ţannig á ađ verđi gjaldiđ ekki greitt skođist ţađ ţannig ađ umsćkjendur hafi falliđ frá umsókn sinni.

Félagiđ harmar ţađ einnig ađ kynning á ţessu nýja fyrirkomulagi hafi ekki veriđ nćganlega skýr frá hendi félagsins og mun á ađalfundi félagsins í nćstu viku gera ítarlega grein fyrir henni.

Umrćdd hćkkun á heildarkostnađi viđ ćttleiđingu stafar ađ lang mestu leiti af gengisfalli íslensku krónunnar.


Svćđi