Fréttir

Stjórnarfundur 12.12.2017

Stjórnarfundur Íslenskrar ættleiðingar, þriðjudaginn 12.desember 2017 kl. 19:30 í húsnæði félagsins að Skipholti 50b.

Fundinn sátu: Ari Þór Guðmundsson, Dagný Rut Haraldsdóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lísa Björg Lárussdóttir, Magali Mouy og Sigurður Halldór Jesson. Lára Guðmundsdóttir tók þátt með fjarfundabúnaði.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvæmdarstjóri. 

Dagskrá stjórnarfundar

  1. Fundargerð síðasta fundar.
  2. Mánaðarskýrsla nóvember.
  3. Fjárhagsáætlun 2018.
  4. Erindi frá félagsmanni.
  5. Önnur mál.

 

  1. Fundargerð síðasta fundar.
    Frestað.
  2. Mánaðarskýrsla nóvember.
    Rædd
  3. Fjárhagsáætlun 2018.
    Farið gróflega yfir áætlun næsta ár.
  4. Erindi frá félagsmanni.
    Formaður fjallar um erindi sem kom frá félagsmanni, erindið rætt og undirbúningur hafin að  formlegu svari sem sent verður fyrir áramót.
  5. Önnur mál.
    Afmælisboð 15.janúar 
    Farið yfir stöðuna á boðinu 15.janúar. Skrifstofa sér um frekari undirbúning.

Fundi lokið kl. 21:45

Næsti stjórnarfundur 9.janúar 2018 kl. 19:30

 


Svæði