Fréttir

Stjórnarfundur 18.8.1981

Mættir voru allir stjórnarmeðlimir. Fundarefni bréf sem ákveðið hefur verið að senda ýmsum konsúlötum út um heim með fyrirspurnum fyrir hönd félagsins, um hugsanlegar ættleiðignar barna í viðkomandi landi. Er vonast til að út úr þessu gæti komið etv. einhver ný sambönd. Var bréfið samið og ákveðið að senda sem fyrst.
Farið var yfir biðlista sem félagið hefur undanfarið haft með að gera þ.e. til Tyrklands, Indónesíu og Líbanon. Ákveðið var að senda út aðra rukkun vegna ógreiddra félagsgjalda '80.

Valgerður Baldursdóttir


Svæði