Fréttir

Ambáttin - Höfundur: Catherine Lim


Bókin Ambáttin kom út fyrir síđustu jól en seldist gjörsamlega upp á nokkrum vikum og náđist ekki ađ prenta á ný fyrir árslok. En hér kemur hún aftur fyrir ţá fjölmörgu sem misstu af henni fyrir síđustu jól. Ţetta er magnţrungin saga um líf ambáttar í Singapore fyrr á öldinni. Hún var keypt barnung af ríkri höfđingjafjölskyldu og skyldi hlutskipti hennar ţađ sama og annarra ambátta, ađ ţóknast í einu og öllu. En ambáttin Han er greind og viljasterk og neitar ađ láta kúga sig og líf hennar markast af miklum átökum. Bókin fékk frábćra dóma bćđi hér á Íslandi sem og um allan heim.


Svćđi