Fréttir

Hinn launhelgi glćpur, kynferđisbrot gegn börnum - Ritstjóri: Svala Ísfeld Ólafsdóttir


Hinn launhelgi glćpur er framlag til umrćđu um kynferđisbrot gegn börnum og skerfur til frekari skilnings á orsökum ţeirra og afleiđingum. Í bókinni er á ţriđja tug greina, flestar ritrýndar, ţar sem fjallađ er um viđfangsefniđ á forsendum ólíkra frćđigreina, svo sem lögfrćđi, lćknisfrćđi, hjúkrunarfrćđi, félagsfrćđi, sálarfrćđi, uppeldisfrćđi, afbrotafrćđi og félagsráđgjafar. Bókin nýtist viđ kennslu á háskólastigi á ýmsum sviđum félagsvísinda og lögfrćđi auk ţess ađ vera handbók fyrir alla sem starfa ađ málefnum barna og láta sig velferđ ţeirra varđa.

Bókinni er skipt í ţrjá hluta. Fyrst er fjallađ um löggjöf og međferđ kynferđisbrota gegn börnum og er ţar um ađ rćđa viđamestu lögfrćđilegu úttekt á ţessum brotaflokki í íslenskum frćđiritum til ţessa. Síđan er fjallađ um ţolendur kynferđislegrar misnotkunar, einkum hinar alvarlegu afleiđingar sem brotin hafa á heilsu ţeirra og líđan. Ţar er m.a. greinagerđ um áđur óbirtar íslenskar rannsóknir á afleiđingum og tíđni ţeirra. Loks er fjallađ um gerendur og gerđ grein fyrir rannsóknum á ástćđum ţess ađ einstaklingar misnota börn kynferđislega og möguleg úrrćđi til ađ sporna gegn slíkri háttsemi.

Ritstjóri bókarinnar og međhöfundur er Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent í refsirétti og afbrotafrćđi viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Formála ritar Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dóms- og mannréttindaráđherra.

Fyrsti ţáttur – Löggjöf og málsmeđferđ

•    Alţjóđaskuldbindingar um vernd barna gegn kynferđisofbeldi – Davíđ Ţór Björgvinsson, dómari viđ Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík
•    Refsiákvćđi sem varđa kynferđisbrot gegn börnum – Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík
•    Rannsókn kynferđisbrota gegn börnum – Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu
•    Meginreglur sönnunarfćrslu og kynferđisbrota gegn börnum – Símon Sigvaldason hérađsdómari
•    Refsingar fyrir kynferđisbrot gegn börnum – Ragnheiđur Bragadóttir, prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands
•    Miskabćtur fyrir kynferđisbrot gegn börnum – Hjörtur O. Ađalsteinsson, dómstjóri viđ Hérađsdóm Suđurlands

Annar ţáttur – Ţolendur

•    Ofbeldi gegn börnum fyrr og nú: Áhrif á heilsu og vellíđan – Geir Gunnlaugsson landlćknir
•    Börn ţvinguđ til kynlífs – Rannsókn á kynferđislegri misnotkun á börnum – Hrefna Ólafsdóttir, félagsráđgjafi og lektor viđ Háskóla Íslands
•    Kynferđislegt ofbeldi gegn börnum sem áhćttuţáttur tilfinninga- og hegđunarvandamála – Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, sálfrćđingur og lektor viđ Háskólann í Reykjavík
•    Gleymt en geymt: Langtímaafleiđingar kynferđisofbeldis gegn ungum börnum – Sćunn Kjartansdóttir, sálgreinir
•    Ţögul ţjáning: Samanburđur á áhrifum kynferđisofbeldis í bernsku á heilsufar og líđan íslenskra karla og kvenna – Sigrún Sigurđardóttir hjúkrunarfrćđingur og Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor viđ heilbrigđisvísindasviđ Háskólans á Akureyri
•    Hugrćn atferlismeđferđ fyrir börn međ áfallastreituröskun í kjölfar kynferđisofbeldis – Berglind Guđmundsdóttir, sálfrćđingur og Sjöfn Evertsdóttir, sálfrćđingur
•    Ađ byggja brýr: Barnvćnleg og ţverfagleg málsmeđferđ kynferđisbrota gegn börnum – Bragi Guđbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu
•    Barnahús – Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafrćđingur
•    Neyđarmóttaka vegna nauđgunar – Guđrún Agnarsdóttir lćknir og Eyrún B. Jónsdóttir hjúkrunarfrćđingur
•    „Ađ lifa af”: Saga ţolanda kynferđisofbeldis – Thelma Ásdísardóttir, stofnandi samtakanna Drekaslóđ
•    „Ţađ er eins og ţeir séu í herberginu og hvetji til ofbeldis gegn mér”: Netiđ og vernd barna gegn kynferđisofbeldi – Petrína Ásgeirsdóttir, framkvćmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi
•    Forvarnarsamtökin Blátt áfram – Sigríđur Björnsdóttir, framkvćmdastjóri Blátt áfram
•    Góđ og slćm leyndarmál: Forvarnateiknimynd fyrir börn um kynferđisofbeldi – Katrín Oddsdóttir, lögfrćđingur og stjórnarformađur í félagasamtökunum Réttindi barna

Ţriđji ţáttur – Gerendur

•    Afstađa Íslendinga til kynferđisbrota: Óttinn viđ hćttulega og ókunna gerendur – Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands
•    Sálfrćđilegt mat og međferđ ungra gerenda kynferđisbrota – Ólafur Örn Bragason, sálfrćđingur hjá Ríkislögreglustjóra
•    Umfang kynferđisbrota gegn börnum: Mat á gerendum og međferđ – Anna Kristín Newton, sálfrćđingur hjá Fangelsismálastofnun og Ţórarinn Viđar Hjaltason, sálfrćđingur hjá Fangelsismálastofnun
•    Í fjötrum fortíđar: Fangi númer 898648 – Aron Pálmi Ágústsson


Svćđi