Fréttir

Hjartagull - Höfundar: Dan og Lotta Höjer

Einu sinni var lítil stúlka sem óx í magunum á mömmu sinni, langt í burtu í fjarlćgu landi. Ţađ var hlýtt og notalegt í maganum. Barniđ dafnađi vel og fékk fingur og tćr, neglur og hár. Svo kom ađ ţví ađ hún var tilbúin til ađ yfirgefa magann. Pabba hennar og mömmu langađi til eiga litlu stelpuna sjálf en ţau voru fátćk og gátu ekki séđ fyrir henni. Annars stađar á hnettinum bjuggu mađur og kona sem ţráđu ađ eignast barn. Dag nokkurn fengu ţau ađ vita ađ ţessi litla stelpa yrđi dóttir ţeirra. Ţau hlógu og grétu í einu og dönsuđu um íbúđina. Og svo undirbjuggu ţau allt til ađ geta ferđast yfir hálfan hnöttinn og sótt litlu stelpuna, hjartagulliđ sitt.


Höfundar: Dan og Lotta Höjer
Ţýđing: Klara Geirsdóttir


Svćđi